Fréttir og tilkynningar

Nýsköpun og þróun fyrir matvælalandið Ísland
Háskólinn á Bifröst og Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri gengust í dag fyrir vinnufundi vegna Matvælalandsins Íslands, nýsköpunar- og þróunarseturs landsbyggðarinnar.
Lesa meira
Leiðtogar framtíðarinnar
Þetta semmtilega pop-up studíó skaut skyndilega upp kollinum á Bifröst í gær fyrir leiðtoga framtíðarinnar.
Lesa meira
Íslenskar geimrannsóknir
Dr. Magnús Árni Skjöld Magnússon, dósent við Háskólann á Bifröst, hefur verið að skoða þau sóknarfæri sem Íslendingar hafa í „geimnum“, sem er í örum vexti sem hátækni atvinnugrein.
Lesa meira
Stoltur handhafi hvatningarverðlauna
Forstöðumaðurinn og Bifrestingurinn Vilhjálmur Magnússon hlaut ásamt Vöruhúsinu á Hornafirði Hvatningarverðlaun íslensku menntaverðlaunanna.
Lesa meira
Fer í rannsóknaleyfi hjá virtum háskóla í Kína
Dr. Francesceo Macheda, dósent við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst, fer á næsta ári í rannskóknaleyfi til hins virta alþjóðlega háskóla í Kína, Beijing Foreign Studies University.
Lesa meira
Bifrestingurinn Magnús Þór Jónsson næsti formaður KÍ
Skólastjórinn og Bifrestingurinn Magnús Þór Jónsson, fór með sigur af hólmi í nýafstöðnu formannskjöri hjá Kennarasambandi Íslands (KÍ).
Lesa meira
Opið fyrir umsóknir vegna vorannar 2022
Opnað hefur verið fyrir umsóknir hjá Háskólanum á Bifröst vegna vorannar 2022. Umsóknarfrestur er til og með 10. desember nk. Í boði eru að vanda fjölbreyttar námsbrautir á bakkalár- og meistarastigi.
Lesa meira
Lagadeild Háskólans á Bifröst 20 ára
Laganám á Íslandi 20 árum síðar er yfirskrift málþings sem fer fram 3. desember nk. í tilefni þess að tuttugu ár eru liðin frá því að kennsla í lögfræði hóft við Háskólann á Bifröst. Málþingið er tileinkað minningu Ólafar Nordal.
Lesa meira
Seðlabanki Svíþjóðar veitir nýrri rannsókn veglegan styrk
Seðlabanki Svíþjóðar hefur veitt þverþjóðlegu verkefni, sem dr. Arney Einarsdóttir, dósent við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, kemur ásamt fleirum að, 65 milljón króna rannsóknarstyrk.
Lesa meira