Fréttir og tilkynningar

Gamlar og góðar minningar rifjaðar upp 10. maí 2022

Gamlar og góðar minningar rifjaðar upp

Fyrsti háskólaárgangurinn var útskrifaður frá bifröst útskrifaðist 1990-1991 og átti því 30 ára útskriftarafmæli á dögunum.

Lesa meira
Alexandra Briem, forseti borgarstjórnar Reykjaíkurborgar, Páll Rafnar Þorsteinsson, verkefnisstjóri við Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og Sævar Ari finnbogason, aðjúnkt í heimspeki við Háskólann á Bifröst. 10. maí 2022

Siðferðislegar og pólitískar hliðar Íslandsbankamálsins

Í þessum fjórða þætti Hriflunnar er Íslandsbankamálið tekið fyrir í aðdraganda sveitarstjórnakosninga. Álitsgjafar eru Alexandra Briem, Páll Rafnar Þorsteinsson og Sævar Ari Finnbogason.

Lesa meira
Dagur miðlunar og almannatengsla 6. maí 2022

Dagur miðlunar og almannatengsla

Háskólinn á Bifröst stendur fyrir Degi miðlunar og almannatengsla þann 21. maí nk. undir yfirskriftinni þróun og aukin fagvæðing.

Lesa meira
Upplýsingaóreiða á ófriðartímum 6. maí 2022

Upplýsingaóreiða á ófriðartímum

Upplýsingaóreiða á ófriðartímum er yfirskrift málstofu sem Háskólinn á Bifröst heldur miðvikudaginn 18. maí nk. í samstarfi við Blaðamannafélag Íslands og Fjölmiðlanefnd.

Lesa meira
Viðtalstímar náms- og starfsráðgjafa í maí og júní 6. maí 2022

Viðtalstímar náms- og starfsráðgjafa í maí og júní

Langar þig að ræða málin við náms- og starfsráðgjafa Háskólans í Bifröst? Enn eru lausir tímar í maí og júní í húsnæði skólans í Borgartúni 18. Bókaðu núna.

Lesa meira
Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Samkaupa og Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands og Halldóri Benjamín Þorbergssyni, framkvæmdastjóra SA. 2. maí 2022

Samkaup handhafi Menntaverðlauna atvinnulífsins 2022

Samkaup hlaut nýverið Menntaverðlaun atvinnulífsins. Forysta til framtíðar er 12 eininga námslína ætluð starfsfólki Samkaupa við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
„Geimferðir eru dómkirkjur 21. aldarinnar“ 29. apríl 2022

„Geimferðir eru dómkirkjur 21. aldarinnar“

Út er kominn þriðji þáttur Hriflunnar. Magnús Skjöld ræðir við Gunnar Haraldsson, Hönnu Kristínu Skaftadóttir og Kristrúnu Frostadóttur um ójöfnuð, hlutfallslega tekjuskiptingu og 4. iðnbyltinguna út frá ólíkum sjónarhornum.

Lesa meira
Velkominn til starfa 29. apríl 2022

Velkominn til starfa

Dr. Bergsveinn Þórsson hefur verið ráðinn fagstjóri í Opinberri stjórnsýslu. Við bjóðum Bergsvein hjartanlega velkominn til starfa við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Ávinningur af sameiningu sveitarfélaga 25. apríl 2022

Ávinningur af sameiningu sveitarfélaga

Nýbirt rannsókn Vífils Karlssonar, prófessors við Háskólann á Bifröst og Grétars Þórs Eyþórssonar, prófessors við Háskólann á Akureyri, felur í sér skýrustu vísbendinguna fram að þessu um ávinning af sameiningum sveitarfélaga.

Lesa meira