Fréttir og tilkynningar

Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, í pontu á Hvanneyri. 18. nóvember 2021

Nýsköpun og þróun fyrir matvælalandið Ísland

Háskólinn á Bifröst og Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri gengust í dag fyrir vinnufundi vegna Matvælalandsins Íslands, nýsköpunar- og þróunarseturs landsbyggðarinnar.

Lesa meira
Leiðtogar framtíðarinnar 18. nóvember 2021

Leiðtogar framtíðarinnar

Þetta semmtilega pop-up studíó skaut skyndilega upp kollinum á Bifröst í gær fyrir leiðtoga framtíðarinnar.

Lesa meira
Íslenskar geimrannsóknir 17. nóvember 2021

Íslenskar geimrannsóknir

Dr. Magnús Árni Skjöld Magnússon, dósent við Háskólann á Bifröst, hefur verið að skoða þau sóknarfæri sem Íslendingar hafa í „geimnum“, sem er í örum vexti sem hátækni atvinnugrein.

Lesa meira
Stoltur handhafi hvatningarverðlauna 13. nóvember 2021

Stoltur handhafi hvatningarverðlauna

Forstöðumaðurinn og Bifrestingurinn Vilhjálmur Magnússon hlaut ásamt Vöruhúsinu á Hornafirði Hvatningarverðlaun íslensku menntaverðlaunanna.

Lesa meira
Fer í rannsóknaleyfi hjá virtum háskóla í Kína 13. nóvember 2021

Fer í rannsóknaleyfi hjá virtum háskóla í Kína

Dr. Francesceo Macheda, dósent við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst, fer á næsta ári í rannskóknaleyfi til hins virta alþjóðlega háskóla í Kína, Beijing Foreign Studies University.

Lesa meira
Bifrestingurinn Magnús Þór Jónsson næsti formaður KÍ 10. nóvember 2021

Bifrestingurinn Magnús Þór Jónsson næsti formaður KÍ

Skólastjórinn og Bifrestingurinn Magnús Þór Jónsson, fór með sigur af hólmi í nýafstöðnu formannskjöri hjá Kennarasambandi Íslands (KÍ).

Lesa meira
Opið fyrir umsóknir vegna vorannar 2022 8. nóvember 2021

Opið fyrir umsóknir vegna vorannar 2022

Opnað hefur verið fyrir umsóknir hjá Háskólanum á Bifröst vegna vorannar 2022. Umsóknarfrestur er til og með 10. desember nk. Í boði eru að vanda fjölbreyttar námsbrautir á bakkalár- og meistarastigi.

Lesa meira
Lagadeild Háskólans á Bifröst 20 ára 7. nóvember 2021

Lagadeild Háskólans á Bifröst 20 ára

Laganám á Íslandi 20 árum síðar er yfirskrift málþings sem fer fram 3. desember nk. í tilefni þess að tuttugu ár eru liðin frá því að kennsla í lögfræði hóft við Háskólann á Bifröst. Málþingið er tileinkað minningu Ólafar Nordal.

Lesa meira
Seðlabanki Svíþjóðar veitir nýrri rannsókn veglegan styrk 3. nóvember 2021

Seðlabanki Svíþjóðar veitir nýrri rannsókn veglegan styrk

Seðlabanki Svíþjóðar hefur veitt þverþjóðlegu verkefni, sem dr. Arney Einarsdóttir, dósent við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, kemur ásamt fleirum að, 65 milljón króna rannsóknarstyrk.

Lesa meira