Fréttir og tilkynningar

Heiðursgestur hátíðarkvöldverðarins 24. október 2022

Heiðursgestur hátíðarkvöldverðarins

Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull og baráttumaður verður heiðursgestur á hátíðarkvöldverði meistaranema og háskólagáttar þann 5. nóvember nk.

Lesa meira
Falin nýsköpun skapandi greina 24. október 2022

Falin nýsköpun skapandi greina

Hinn nafntogaði fræðimaður Stuart Cunningham flytur fyrirlesturinn Falin nýsköpun: Hlutverk skapandi greina í mótun hagkerfa og samfélaga, í Grósku þann 27. október nk.

Lesa meira
Málstofa um áfallastjórnun stjórnvalda í COVID-19 24. október 2022

Málstofa um áfallastjórnun stjórnvalda í COVID-19

Greining á áfallastjórnun stjórnvalda í COVID-19 faraldrinum verður birt á morgun. Dr. Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, dósent, leiddi greiningarvinnuna.

Lesa meira
Gloppótt löggjöf um brottkast? 24. október 2022

Gloppótt löggjöf um brottkast?

Lykilákvæði um umgengni við nytjastofna sjávar eru ekki nægilega skýrt orðuð í lögum, að mati Bjarna Más Magnússonar, prófessors við lagadeild.

Lesa meira
Samvinnustarf í nútíð og framtíð 20. október 2022

Samvinnustarf í nútíð og framtíð

Í tilefni þess að 120 ár eru liðin frá stofnun SÍS verður haldin ráðstefna um samvinnstarf í nútíð og framtíð. Á ráðstefnunni verður Jóns Sigurðssonar einnig minnst.

Lesa meira
BS verkefni varð að frumvarpi 19. október 2022

BS verkefni varð að frumvarpi

Tillögur úr BS ritgerð Selmu Hrannar Maríudóttur í viðskiptalögfræði rötuðu nýlega í frumvarp til breytinga á fyrningarlögum.

Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir 1. nóv. 17. október 2022

Opnað fyrir umsóknir 1. nóv.

Tekið verður við umsóknum vegna vorannar 2023 frá 1. nóvember til og með 10. desember nk.

Lesa meira
Gloppótt lögregluvald? 14. október 2022

Gloppótt lögregluvald?

Dr. Bjarni Már Magnússon, prófessor við lagadeild Háskólans á Bifröst, fjallar um heldur bagalegar gloppur í lögum er varða valdheimildir í íslenskri löggæslu.

Lesa meira
F.v. Kári Joensen, lektor við viðskiptadeild ásamt dr. Jiri Preis og dr. Jarmila Ircingova. 6. október 2022

Bæheimskir fræðimenn í heimsókn

Góðir gestir frá Háskólanum í Vestur-Bæheimi í Tékklandi, University of West Bohemia, sóttu nýlega Bifröst heim.

Lesa meira