Fréttir og tilkynningar
Aðdráttarafl sveitarfélaga
Komin er út hjá Rannsóknasetri byggða- og sveitarstjórnarmála skýrslan Aðdráttarafl sveitarfélaga: Verkfærakistan.
Lesa meira 25. ágúst 2023
				
				25. ágúst 2023
				Tíminn líður hratt á gervihnattaöld
Hanna Kristín Skaftadóttur er á meðal þeirra sem taka þátt í áhugaverðu málþingi um gervigreind og höfundarétt, sem verður í Hörpu 29. september nk.
Lesa meira 24. ágúst 2023
				
				24. ágúst 2023
				Velkomin til starfa
Heiður Ósk Pétursdóttur er nýr mannauðsstjóri við Háskólann á Bifröst og er hún boðin hjartanlega velkomin til starfa.
Lesa meira 23. ágúst 2023
				
				23. ágúst 2023
				Til lausnar stjórnarskrármálinu
Dr. Eiríkur Bergmann hefur í nýjum bókarkafla lagt fram áhugaverða leið til lausnar deilunni í stjórnarskrármálinu, sem hefur nú staðið í áratug.
Lesa meira 22. ágúst 2023
				
				22. ágúst 2023
				Fýsileiki sameiningar kannaður
Viðræður hafa staðið yfir á vegum Háskólans á Bifröst og Háskólans á Akureyri um að ráðast í fýsleikakönnun á sameiningu háskólanna.
Lesa meira 21. ágúst 2023
				
				21. ágúst 2023
				Mæting góð á nýnemdeginum
Frábær stemning var á nýnemadegi Háskólans á Bifröst sem fór fram fyrir fullu húsi í Sykursalnum í Grósku sl. föstudag.
Lesa meira 21. ágúst 2023
				
				21. ágúst 2023
				Að veita lífi sínu merkingu
Út er komin bókin “How I Became The Yoga Teacher in Kabul: Or the Four Elements of Living a Purposeful Life Despite Not Knowing What You Want to Become” eftir dr. Magnús Skjöld.
Lesa meira 21. ágúst 2023
				
				21. ágúst 2023
				Örugg framkoma við öll tækifæri
Ný bók, sem miðlar góðum ráðum og aðferðum í samskiptum, eftir Sigríði Arnardóttur, Sirrý, er komin út.
Lesa meiraTaktu þátt
Nýir nemendur eru allir sem einn hvattir til að taka þátt í nýnemadeginum. Þeir sem ekki komast í sykursalinn í Grósku geta tekið þátt á Teams.
Lesa meira