Fréttir og tilkynningar

130 nemendur brautskráðir
Blað var brotið í sögu Háskólans á Bifröst í dag er fyrstu nemendurnir í áfallastjórnun voru brautskráðir og fyrsta BA gráðan veitt í skapandi greinum.
Lesa meira
Fyrsti árgangurinn í áfallastjórnun
Fyrstu nemendurnir í áfallastjórnun við Háskólann á Bifröst útskrifaðir, fjórir með meistaragráðu og einn með diplóma.
Lesa meira
Blað brotið í skapandi greinum
Samúel Lúkas er fyrsti nemandinn til að útskrifast með BA gráðu úr skapandi greinum við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
Háskólahátíð á Bifröst
Alls verða 130 nemendur brautskráðir frá Háskólanum á Bfröst, að haustönn lokinni þann 18. febrúar nk.
Lesa meira
Vaxtahækkanir og ESB
Eiríkur Bergmann, prófessor við félagsvísindadeild HB, rekur aukinn stuðning við aðild að Evrópusambandinu aðallega til vaxtahækkanna.
Lesa meira
Nýtt hjá Endurmenntun Háskólans á Bifröst
Gæðastjórnun og vottanir veitir frábæran undirbúning fyrir stjórnendur undir vottun og samskipti við vottunarstofur.
Lesa meira
Verkefnastjórn heimilisins
Haukur Þór Stephensen og Helgi Már Friðgeirsson mátuðu aðferðir verkefnastjórnunar við álagsverkefni annarrar og þriðju vaktarinnar.
Lesa meira
Fjölsóttur fyrirlestur
Fyrirlestur dr. Bjarka Þórs Grönfeldt um Incel hreyfinguna var með mest sóttum viðburðum jafnréttisdaga.
Lesa meira
Kvenhatur í nýrri mynd
Dr. Bjarki Grönfeldt, lektor við Háskólann á Bifröst, fjallar á jafnréttisdögum um Incel hreyfinguna og nýja gerð af kvenhatri.
Lesa meira