Fréttir og tilkynningar

Tyrfingur verður heiðursgestur
Tyrfingur Tyrfingsson, eitt virtasta leikritaskáld samtímans hér á landi, verður heiðursgestur á hátíðarkvöldverði meistaranema og háskólagáttar föstudagskvöldið 24. mars.
Lesa meira
Framúrskarandi gæðastjórnun
Háskólinn á Bifröst stóðst með láði gæðaúttekt Gæðaráðs íslenskra háskóla, sem lauk í desember sl. með eftirfylgniúttekt.
Lesa meira
Þarf fyrirvara við stríðsáróðri?
Dr. Bjarni Már Magnússon, prófessor við lagadeild, hvetur stjórnvöld til að afnema fyrirvara vegna stríðsáróðurs.
Lesa meira
Almannatengill víkur fyrir samskiptaráðgjafa
Almannatengill er á undanhaldi sem starfsheiti, að því er fram kemur í áhugaverðu viðtali við Andreu Guðmundsdóttur, fagstjóra í miðlun og almannatengslum.
Lesa meira
IN SITU gerir framtíðina spennandi
Erna Kaaber, aðalrannsakandi IN SITU verkefnisins segir frá verkefninu og umfang þess á Vesturlandi.
Lesa meira
Síðasti fundur vísinda- og tækniráðs
Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, tók ásamt öðrum í Vísinda- og tækniráði, þátt í síðasta fundi ráðsins í núverandi mynd.
Lesa meira
Skapar þú framtíðina?
Borgarafundur á vegum IN SITU rannsóknarverkefnisins verður í Háskólanum á Bifröst 11. mars nk. Vesturland er hluti af verkefninu.
Lesa meira
Bifröst á háskóladeginum
Háskólinn á Bifröst verður á tveimur stöðum á Háskóladeginum þann 4. mars nk. eða annars vegar á Háskólatorgi og hins vegar í Háskólanum í Reykjavík.
Lesa meira
Magnús Skjöld tekur sæti á Alþingi
Dr. Magnús Skjöld, dósent í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, tók í dag sæti sem varamaður á Alþingi.
Lesa meira