Fréttir og tilkynningar

Vantar þig aðstoð? 16. ágúst 2023

Vantar þig aðstoð?

Þú getur fengið aðstoð á hjalp@bifrost.is eða með því að hringja í síma 433 3000. Öflugar upplýsingaveitur veita jafnframt svör við algengum spurningum.

Lesa meira
Nýir nemendur  boðnir velkomnir 16. ágúst 2023

Nýir nemendur boðnir velkomnir

Nýnemadagurinn fer að þessu sinni fram í Sykursal Grósku, þann 18. ágúst nk. Dagskráin hefst kl. 17:00.

Lesa meira
Dr. Michal Novák og dr. Fusek við útilistaverkið Lífsorka eftir Ásmund Sveinsson á túninu við Bifröst. 15. ágúst 2023

Tékkneskir samstarfsaðilar í heimsókn

Tékkneskir samstarfsaðilar viðskiptadeildar Háskólans á Bifröst frá Tækniháskólanum í Brno sóttu Bifröst nýverið heim.

Lesa meira
Hópurinn stillti sig að sjálfsögðu upp fyrir ljósmyndara fyrir framan heimskortið í Borgartúni, enda kominn víða að mörg hver. 17. júlí 2023

Geimvísindafólk framtíðarinnar

Vaskur hópur háskólanema á vegum Space Iceland hefur fengið afnot af skrifstofum Háskólans á Bifröst í Borgartúni í sumar.

Lesa meira
Sumarleyfi háskólaskrifstofu 30. júní 2023

Sumarleyfi háskólaskrifstofu

Háskólaskrifstofa er lokuð vegna sumarleyfa 17. júlí til 8. ágúst. Við minnum á nýnemakynninguna 18. ágúst. Haustönn hefst svo þann 21. ágúst.

Lesa meira
Dagur stjórnmálafræðinnar 27. júní 2023

Dagur stjórnmálafræðinnar

Bjarki Þór Grönfeldt, lektor og Eiríkur Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst, sögðu frá rannsóknum sínum á Degi stjórnmálafræðinnar.

Lesa meira
Elín H. Jónsdóttir, Margrét Jónsdóttir Njarðvík og Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir glæsilegar hver í sínum upphlut. 20. júní 2023

Þrjár í þjóðbúningi

Rektor og tveir deildarforsetar skörtuðu íslenskum þjóðbúningi á háskólahátíð Háskólans á Bifröst þann 17. júní sl.

Lesa meira
Engin áhrif á starfsemina 20. júní 2023

Engin áhrif á starfsemina

Aðalbygging Háskólans á Bifröst verður í öryggisskyni tekin úr notkun á meðan beðið er mygluúttektar. Þessi ráðstöfun raskar ekki starfsemi háskólans.

Lesa meira
Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor, klæddist íslenska þjóðbúningnum í tilefni dagssins. 16. júní 2023

Hátíð hjá Háskólanum á Bifröst

Alls voru 125 nemendur brautskráðir á háskólahátíð Háskólans á Bifröst, sem fram fór í Hjálmakletti í Borgarnesi í dag.

Lesa meira