Fréttir og tilkynningar

Misserisverkefni 2023
Eitt af aðalsmerkjum grunnnáms við Háskólann á Bifröst eru misserisverkefnin, eða Missó, en svo nefnast hópverkefni sem nemendur verja fyrir dómnefndum.
Lesa meira
Dagur miðlunar og almannatengsla
Félagsvísindadeild fagnar Degi miðlunar og almannatengsla með opinni málstofu í Húsi atvinnulífsins þann 19. maí nk.
Lesa meira
Áhrif skapandi greina á landsbyggðum
Háskólinn á Bifröst stendur í samstarfi við Hafnar.haus fyrir afar áhugaverðu málþingi um landsbyggðaráhrif skapandi greina dagana 22. og 26. maí nk.
Lesa meira
Aðalfundur Háskólans á Bifröst
Aðalfundur Háskólans á Bifröst verður haldinn 11. maí nk. í Hriflu og hefst kl. 13:00. Á dagskrá eru venjubundin aðalfundarstörf.
Lesa meira
Vel heppnað námskeið í Sierra Leone
Dr. Bjarki Þór Grönfeldt hefur dvalið undanfarnar tvær vikur í Sierra Leone vegna námskeiðahalds í gerð spurningakannana og hagnýtri tölfræði.
Lesa meira
Fyrsta hóprannsóknin á gervigreind
Hanna Kristín Skaftadóttir, fagstjóri við HB, tók nýlega þátt í stórri alþjóðlegri hóprannsókn á getumuni mannshugans og gervigreindar.
Lesa meira
Sjálfsmynd íbúa sveitarfélaga rannsökuð
Dr. Bjarki Þór Grönfeldt hefur ásamt Rannsóknasetri í byggða- og sveitarstjórnarmálum hlotið styrk til rannsóknar á sjálfsmynd íbúa.
Lesa meira
Tilraunir með róttækar framtíðir
Beyond Barcode: Tilraunir með róttækar framtíðir nefnist athyglisvert erindi dr. Bergsveins Þórssonar um framtíðarfræði og sjö framtíðarsviðmyndir af Ósló.
Lesa meira
Skattlagning fyrirtækja í orkuframleiðslu
Út er komin skýrsla Rannsóknaseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum vegna skattlagningar og gjaldtöku fyrirtækja í orkuframleiðslu á Íslandi og í Noregi.
Lesa meira