Fréttir og tilkynningar

Dagur stjórnmálafræðinnar 27. júní 2023

Dagur stjórnmálafræðinnar

Bjarki Þór Grönfeldt, lektor og Eiríkur Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst, sögðu frá rannsóknum sínum á Degi stjórnmálafræðinnar.

Lesa meira
Elín H. Jónsdóttir, Margrét Jónsdóttir Njarðvík og Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir glæsilegar hver í sínum upphlut. 20. júní 2023

Þrjár í þjóðbúningi

Rektor og tveir deildarforsetar skörtuðu íslenskum þjóðbúningi á háskólahátíð Háskólans á Bifröst þann 17. júní sl.

Lesa meira
Engin áhrif á starfsemina 20. júní 2023

Engin áhrif á starfsemina

Aðalbygging Háskólans á Bifröst verður í öryggisskyni tekin úr notkun á meðan beðið er mygluúttektar. Þessi ráðstöfun raskar ekki starfsemi háskólans.

Lesa meira
Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor, klæddist íslenska þjóðbúningnum í tilefni dagssins. 16. júní 2023

Hátíð hjá Háskólanum á Bifröst

Alls voru 125 nemendur brautskráðir á háskólahátíð Háskólans á Bifröst, sem fram fór í Hjálmakletti í Borgarnesi í dag.

Lesa meira
Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra, við undirritun samningsins í morgun í háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytinu. 15. júní 2023

Þjónustusamningur undirritaður

Háskólaráðherra og rektor Háskólans á Bifröst hafa undirritað nýjan þjónustusamning ríkisins við háskólann.

Lesa meira
Háskólahátíð Háskólans á Bifröst 15. júní 2023

Háskólahátíð Háskólans á Bifröst

Háskólahátíðin fer fram 17. júní. Við færum okkur jafnframt um set og höldum hátíðina í Menntaskóla Borgarfjarðar.

Lesa meira
Gestaprófessorar í Póllandi 15. júní 2023

Gestaprófessorar í Póllandi

Diljá Helgadóttir og Ragnar Már Vilhjálmsson hafa dvalið við kennslu í Maria Curie-Skłodowska háskólanum í Lublin í Póllandi.

Lesa meira
Stjórn Rannsóknaseturs skapandi greina í Grósku í gær. Anna Hildur heldur á skýrslunni Sköpunarkrafturinn - orkugjafi 21. aldar. 13. júní 2023

Skapandi greinar í sókn

Formlegri stofnun Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG) var fagnað í gær á opnum kynningarfundi í húsakynnum CCP.

Lesa meira
Frá útskriftinni úr Forystu til framtíðar. 13. júní 2023

Leiðtoganám Samkaupa

Útskrift úr leiðtoganáminu Forysta til framtíðar fór nýlega fram. Námslínan er samstarfsverkefni Háskólans á Bifröst og Samkaupa.

Lesa meira