Gervigreind í markaðssetningu
Í kynningu Ímarks segir að gervigreind sé orðin hluti af daglegum störfum í markaðsmálum. Á fundinum verða áhrif gervigreindar í markaðsmálum í forgrunni. Spurt verði hvaða áhrif hún hafi á sköpun, hvers konar liðsstyrk hún feli í sér og að hvaða leyti hún sé til trafala.
Á fundinum verða flutt fjögur öreindi.
Björg, sem er jafnan kennd við Spaksmannsspjarir, verður með örerindi á viðburðinum, sem fer fram 10. október nk. í ráðstefnusal Arion banka. Þess má svo geta að Björg er á meðal þeirra kennara við Háskólann á Bifröst
Hanna Kristín, tekur á hinn bóginn þátt í pallborði, en auk þess sem hún er lektor við Háskólann á bifröst jafnframt fagstjóri viðskiptafræði með áherslu á viðskiptagreind, tekur þátt í pallborði
Þá verður Björg Ingadóttir,
Viðburðurinn er sá fyrsti á nýju starfsári Ímarks og verða, eins og áður segir. áhrif gervigreindar á markaðsmál og sköpun.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta