Fréttir og tilkynningar

Að veita lífi sínu merkingu 21. ágúst 2023

Að veita lífi sínu merkingu

Út er komin bókin “How I Became The Yoga Teacher in Kabul: Or the Four Elements of Living a Purposeful Life Despite Not Knowing What You Want to Become” eftir dr. Magnús Skjöld.

Lesa meira
Örugg framkoma við öll tækifæri 21. ágúst 2023

Örugg framkoma við öll tækifæri

Ný bók, sem miðlar góðum ráðum og aðferðum í samskiptum, eftir Sigríði Arnardóttur, Sirrý, er komin út.

Lesa meira
Taktu þátt 18. ágúst 2023

Taktu þátt

Nýir nemendur eru allir sem einn hvattir til að taka þátt í nýnemadeginum. Þeir sem ekki komast í sykursalinn í Grósku geta tekið þátt á Teams.

Lesa meira
Vantar þig aðstoð? 16. ágúst 2023

Vantar þig aðstoð?

Þú getur fengið aðstoð á hjalp@bifrost.is eða með því að hringja í síma 433 3000. Öflugar upplýsingaveitur veita jafnframt svör við algengum spurningum.

Lesa meira
Nýir nemendur  boðnir velkomnir 16. ágúst 2023

Nýir nemendur boðnir velkomnir

Nýnemadagurinn fer að þessu sinni fram í Sykursal Grósku, þann 18. ágúst nk. Dagskráin hefst kl. 17:00.

Lesa meira
Dr. Michal Novák og dr. Fusek við útilistaverkið Lífsorka eftir Ásmund Sveinsson á túninu við Bifröst. 15. ágúst 2023

Tékkneskir samstarfsaðilar í heimsókn

Tékkneskir samstarfsaðilar viðskiptadeildar Háskólans á Bifröst frá Tækniháskólanum í Brno sóttu Bifröst nýverið heim.

Lesa meira
Hópurinn stillti sig að sjálfsögðu upp fyrir ljósmyndara fyrir framan heimskortið í Borgartúni, enda kominn víða að mörg hver. 17. júlí 2023

Geimvísindafólk framtíðarinnar

Vaskur hópur háskólanema á vegum Space Iceland hefur fengið afnot af skrifstofum Háskólans á Bifröst í Borgartúni í sumar.

Lesa meira
Sumarleyfi háskólaskrifstofu 30. júní 2023

Sumarleyfi háskólaskrifstofu

Háskólaskrifstofa er lokuð vegna sumarleyfa 17. júlí til 8. ágúst. Við minnum á nýnemakynninguna 18. ágúst. Haustönn hefst svo þann 21. ágúst.

Lesa meira
Dagur stjórnmálafræðinnar 27. júní 2023

Dagur stjórnmálafræðinnar

Bjarki Þór Grönfeldt, lektor og Eiríkur Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst, sögðu frá rannsóknum sínum á Degi stjórnmálafræðinnar.

Lesa meira