Fréttir og tilkynningar
 25. september 2023
				
				25. september 2023
				Háskólinn á Bifröst á Vísindavöku
Háskólinn á Bifröst verður með vísindamiðlun bæði í sýningar- og fyrirlestrarsal á Vísindavöku í Laugardalshöll nk. laugardag.
Lesa meira 21. september 2023
				
				21. september 2023
				Sanngjörn saksókn forréttindahópa
Rannsókn Hauks Loga Karlssonar um mögulega saksókn á hendur forrétindahópum hefur hlotið verðskuldaða athygli.
Lesa meira 21. september 2023
				
				21. september 2023
				Sendiherra Bangladesh í heimsókn
Sendiherra Bangladesh sótti ásamt föruneyti Háskólann á Bifröst heim til að kynna sér starfsemi háskólans.
Lesa meira 20. september 2023
				
				20. september 2023
				Nýsköpun í vestri
Taktu þátt í Nýsköpun í vestri, frumkvöðla- og fyrirtækjamóti sem verður í Hjálmakletti í Borgarnesi, föstudaginn 29. september nk. kl. 10:00-18:00 .
Lesa meira 18. september 2023
				
				18. september 2023
				Menntun í öryggi og ábyrgð
Háskólinn á Bifröst verður fyrstur íslenskra háskóla með BA nám í almannavörnum og öryggisfræðum, á næsta skólaári.
Lesa meira 18. september 2023
				
				18. september 2023
				Einstakt kvöld í Englendingavík
Heiðursgestur á hátíðarkvöldverði meistaranema og háskólagáttar, Fida Abu Lebdeh, vann hug og hjörtu viðstaddra.
Lesa meira 15. september 2023
				
				15. september 2023
				Hvernig auka má samkeppni
Haukur Logi Karlsson, lektor við lagadeild, var nýlega í áhugaverðu viðtali um lagaleg úrræði stjórnvalda sem stuðlað gætu að aukinni samkeppni.
Lesa meira 15. september 2023
				
				15. september 2023
				Nýr deildarforseti
Bjarni Már Magnússon, prófessor, hefur verið ráðinn deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, Hann tók vð af Elínu H. Jónsdóttur, fagstjóra í meistaranámi í viðskiptalögfræði, í upphafi skólaársins.
Lesa meira 13. september 2023
				
				13. september 2023
				Valinkunnir gestafyrirlesarar væntanlegir
Valinkunnir gestafyrirlesrarar eru væntanlegir á staðlotu meistaranema og háskólagáttar sem verður í Hjálmakletti í Borgarnesi dagana 15. til 17. september.
Lesa meira