Fréttir og tilkynningar
31. október 2023
Sveitarfélög á krossgötum
Bjarki Þór Grönfeldt, lektor, kynnti nýjustu skýrslu Rannsóknaseturs byggða- og sveitarstjórnarmála á ráðstefnu sem SSV hélt nýlega á Akranesi.
Lesa meira
31. október 2023
Hlynur nýr formaður
Hlynur Finnbogason hefur tekið við formannskeflinu af Friðjóni B. Gunnarssyni í stjórn Nemendafélags Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
24. október 2023
Áfram konur og kvár
Háskólinn á Bifröst sendir konum og kvárum um land allt baráttukveðjur á degi kvennaverkfallsins.
Lesa meira
23. október 2023
Auknar rannsóknir
Byggða- og sveitarstjórnarmál eru ásamt menningu og skapandi greinum í landsbyggðunum í forgrunni nýs samkomulags HB og Byggðastofnunar.
Lesa meira
22. október 2023
Skráðu þig í vísindaferð
Komdu í vísindaferð Gulleggsins í Grósku föstudaginn 27. okt. nk. einn vinsælasta viðburð ársins í dagatali háskólanna.
Lesa meira
22. október 2023
Datacenter Forum
Hanna Kristín Skaftadóttir, lektor, er á meðal þátttakenda á ársfundi Datacenter Forum, sem fer nú fram í annað sinn í Reykjavík.
Lesa meira
20. október 2023
Bleikir dagar
Bleikir dagar voru 19. og 20. október hjá starfsfólki Háskólans á Bifröst, sem tóku kallinu afar vel og fjölmenntu í bleiku.
Lesa meira
18. október 2023
Námsbraut í hraðri sókn
Nemendur í áfallastjórnun við Háskólann á Bifröst sóttu í gær ráðstefnu Almannavarna – Hvers vegna erum við öll almannavarnir.
Lesa meira
17. október 2023
Hriflan hefur göngu á ný
Magnús Skjöld, dósent, ræðir við Val Gunnarsson, rithöfund, um nýjustu bók hans „Stríðsbjarmar“ í Hriflu, hlaðvarpi félagsvísindadeildar.
Lesa meira