15. desember 2023

Jólaleyfi skrifstofu

Senn líður að jólum. Af því tilefni er rétt að minna á, að jólaleyfi háskólaskrifstofu er frá og með 21. desember til 2. janúar. Hlökkum til samstarfsins á vorönn 2024.

Með ósk um gleðileg jól.

Starfsfólk Háskólans á Bifröst.