Fréttir og tilkynningar

Tilraunir með róttækar framtíðir 3. maí 2023

Tilraunir með róttækar framtíðir

Beyond Barcode: Tilraunir með róttækar framtíðir nefnist athyglisvert erindi dr. Bergsveins Þórssonar um framtíðarfræði og sjö framtíðarsviðmyndir af Ósló.

Lesa meira
Skattlagning fyrirtækja í orkuframleiðslu 26. apríl 2023

Skattlagning fyrirtækja í orkuframleiðslu

Út er komin skýrsla Rannsóknaseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum vegna skattlagningar og gjaldtöku fyrirtækja í orkuframleiðslu á Íslandi og í Noregi.

Lesa meira
F.v. Thomas O'Reilly, fyrrverandi rektor Pine Manor háskólans og Fulbrightráðgjafi við Háskólann á Bifröst, Katrín Jakobsdóttir, forstætisráðherra, Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst og Liza O'Reilly, furrverandi stjórnarformaður menntamáalnefndar Hingham bæjar í Massachussetts í Bandaríkjunum. 25. apríl 2023

Samtal um sjálfbært Ísland

Katrín Jakobsdóttir, forsætiráðherra, hélt opninn samráðfund um sjálfbæra þróun í Borgarnesi í gær. Fundarstjóri var Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
Efnahagslegur aflvaki menningarinnar 25. apríl 2023

Efnahagslegur aflvaki menningarinnar

Erna Kaaber sagði nýlega frá IN SITU, afar áhugaverðu rannsóknarverkefni um mikilvægi menningarstarfsemi fyrir atvinnusköpun í dreifbýli, á Sprengisandi Bylgjunnar.

Lesa meira
Íslenskukennsla fyrir útlendinga 25. apríl 2023

Íslenskukennsla fyrir útlendinga

Háskólagátt Háskólans á Bifröst býður nú öfluga íslenskukennslu fyrir útlendinga. Námið hentar einnig þeim sem eru með íslensku sem annað mál.

Lesa meira
 Skapandi hugsun og STEAM í háskólakennslu 21. apríl 2023

Skapandi hugsun og STEAM í háskólakennslu

Háskólinn Bifröst er aðili að fjölþjóðlega samstarfsverkefninu CT.UNI, sem vinnur að þróun skapandi hugsunar og STEAM nálgunar í háskólakennslu.

Lesa meira
Aðalfundur Hollvinasamtaka Bifrastar 11. apríl 2023

Aðalfundur Hollvinasamtaka Bifrastar

Aðalfundur Hollvinasamtaka Bifrastar verður haldinn á þriðjudaginn 25. apríl 2023, kl. 17:00 í húsnæði Háskólans á Bifröst í Borgartúni 18, 3. hæð.

Lesa meira
Velkomin á Bifröst 2. apríl 2023

Velkomin á Bifröst

Skráningar fyrir haustönn 2023 eru nú í fullum gangi. Frestur til að skrá sig er til 31. maí nk. Komdu á Bifröst og nýttu kosti þess að vera í sveigjanlegu fjarnámi.

Lesa meira
Menningarmót á Bifröst 31. mars 2023

Menningarmót á Bifröst

Kraftmikil umræða um menningu og skapandi greinar fór fram á Menningarmóti Vesturlands sem fór nýlega fram á Háskólanum á Bifröst.

Lesa meira