Fréttir og tilkynningar

Mikilvægi leiðtogafundarins 16. maí 2023

Mikilvægi leiðtogafundarins

Leiðtogafundur Evrópuráðsins gefur Íslandi færi á þungavigtar hlutverki á alþjóðlegum vettvangi, að sögn Eiríks Bergmanns, prófessors.

Lesa meira
Að afnýlenduvæða þróun 15. maí 2023

Að afnýlenduvæða þróun

Dr. Magnús Skjöld stóð nýlega fyrir alþjóðlegri málstofu um afnýlenduvæðingu þróunaraðstoðar í Háskólanum á Bifröst.

Lesa meira
Myndin er af einni þeim fjölmörgu vörnum sem fóru fram á Missó á síðasta ári. 10. maí 2023

Misserisverkefni 2023

Eitt af aðalsmerkjum grunnnáms við Háskólann á Bifröst eru misserisverkefnin, eða Missó, en svo nefnast hópverkefni sem nemendur verja fyrir dómnefndum.

Lesa meira
Dagur miðlunar og almannatengsla 10. maí 2023

Dagur miðlunar og almannatengsla

Félagsvísindadeild fagnar Degi miðlunar og almannatengsla með opinni málstofu í Húsi atvinnulífsins þann 19. maí nk.

Lesa meira
Nancy Duxbury og Erna Kaaber flytja erindi á málþingi Háskólans á Bifröst og Hafnar.haus um áhrif skapandi greina í landsbyggðum. 9. maí 2023

Áhrif skapandi greina á landsbyggðum

Háskólinn á Bifröst stendur í samstarfi við Hafnar.haus fyrir afar áhugaverðu málþingi um landsbyggðaráhrif skapandi greina dagana 22. og 26. maí nk.

Lesa meira
Aðalfundur Háskólans á Bifröst 9. maí 2023

Aðalfundur Háskólans á Bifröst

Aðalfundur Háskólans á Bifröst verður haldinn 11. maí nk. í Hriflu og hefst kl. 13:00. Á dagskrá eru venjubundin aðalfundarstörf.

Lesa meira
Vel heppnað námskeið í Sierra Leone 9. maí 2023

Vel heppnað námskeið í Sierra Leone

Dr. Bjarki Þór Grönfeldt hefur dvalið undanfarnar tvær vikur í Sierra Leone vegna námskeiðahalds í gerð spurningakannana og hagnýtri tölfræði.

Lesa meira
Fyrsta hóprannsóknin á gervigreind 3. maí 2023

Fyrsta hóprannsóknin á gervigreind

Hanna Kristín Skaftadóttir, fagstjóri við HB, tók nýlega þátt í stórri alþjóðlegri hóprannsókn á getumuni mannshugans og gervigreindar.

Lesa meira
Styrkþegar ársins 2023. Dr. Vífill Karlsson, lengst til hægri, var mættur fyrir hönd Rannsóknaseturs byggða- og sveitarstjórnarmála og Bjarka Þórs. 3. maí 2023

Sjálfsmynd íbúa sveitarfélaga rannsökuð

Dr. Bjarki Þór Grönfeldt hefur ásamt Rannsóknasetri í byggða- og sveitarstjórnarmálum hlotið styrk til rannsóknar á sjálfsmynd íbúa.

Lesa meira