Fréttir og tilkynningar

Frá útskriftinni úr Forystu til framtíðar. 13. júní 2023

Leiðtoganám Samkaupa

Útskrift úr leiðtoganáminu Forysta til framtíðar fór nýlega fram. Námslínan er samstarfsverkefni Háskólans á Bifröst og Samkaupa.

Lesa meira
Verkefnastjóri með sérþekkingu á sviði skapandi greina 11. júní 2023

Verkefnastjóri með sérþekkingu á sviði skapandi greina

Rannsóknasetur skapandi greina leitar eftir drífandi og áreiðanlegum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á skapandi greinum, rannsóknum og þverfaglegu samstarfi.

Lesa meira
Rannsóknasetur skapandi greina 11. júní 2023

Rannsóknasetur skapandi greina

Opinn kynningarfundur um stofnun Rannsóknaseturs skapandi greinar verður í húsakynnum CCP í Grósku, þann 12. júní.

Lesa meira
Velkominn til starfa 6. júní 2023

Velkominn til starfa

Dr. Kasper Kristensen hefur verið ráðinn nýr rannsóknarstjóri Háskólans á Bifröst. Hann hefur störf við skrifstofu rektors 12. júní nk.

Lesa meira
Velkominn til starfa 5. júní 2023

Velkominn til starfa

Dr. Haukur Logi Karlsson, hefur verið ráðinn lektor við lagadeild Háskólans á Bifröst. Haukur mun sinna bæði kennslu og rannsóknum við háskólann.

Lesa meira
Framlengt til 5. júní 2. júní 2023

Framlengt til 5. júní

Þau sem áttu eftir að senda inn umsókn geta andað léttar, en fresturinn til að sækja um hefur verið framlengdur til og með 5. júní nk.

Lesa meira
Frá fundi verkefnisins í Gullfossi, fundarsal Fosshótels Reykjavík, í gær. 1. júní 2023

Týnda þúsaldarkynslóðin

Fjölþjóðlega EEA verkefnið „týnda þúsaldarkynslóðin“ eða „Lost Millennials“ stendur fyrir nokkurra daga starfs- og samráðsfundi í Reykjavík.

Lesa meira
Kynning dr. Bjarka Þórs Grönfeldt á doktorsverkefni sínu var á meðal dagskrárliða á fundi kennslu- og rannsóknaráðs í dag. 30. maí 2023

Dagur kennslu- og rannsóknaráðs

Gæðamál og nýtt Rannsóknaseturs byggða- og sveitarstjórnarmála var á meðal þess sem bar á góma á kennslu- og rannsóknaráðsdegi Háskólans á Bifröst í dag.

Lesa meira
Ragnar Már Vilhjálmsson kynnti niðurstöður rannsóknarinnar á opninni málstofu í morgun sem fram fór í beinu streymi í Húsi atvinnulífsins við Borgartún í Reykajvík. 30. maí 2023

Vilja RÚV áfram á auglýsingamarkaði

Viðskiptadeild Háskólans á Bifröst kynnti í morgun niðurstöður nýrrar rannsóknar á viðhorfum markaðasstjóra til RÚV sem auglýsingamiðils.

Lesa meira