Fréttir og tilkynningar

Háskólinn á Bifröst gaf þátttakendum í vísindaferð Gulleggsins bita af „skýi“ til að minna á sig og gæðaháskólanám í fjarnámi. 31. október 2023

Við erum í skýinu

Áslaug Arna Sigurbjörsdóttir, háskólaráðherra, fékk bita af skýinu hjá Háskólanum á Bifröst í vísindaferð Gulleggsins.

Lesa meira
Bjarki í ræðupúltinu á ráðstefnu SSV í Breið, þann 26. október sl. 31. október 2023

Sveitarfélög á krossgötum

Bjarki Þór Grönfeldt, lektor, kynnti nýjustu skýrslu Rannsóknaseturs byggða- og sveitarstjórnarmála á ráðstefnu sem SSV hélt nýlega á Akranesi.

Lesa meira
Hlynur nýr formaður 31. október 2023

Hlynur nýr formaður

Hlynur Finnbogason hefur tekið við formannskeflinu af Friðjóni B. Gunnarssyni í stjórn Nemendafélags Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
Áfram konur og kvár 24. október 2023

Áfram konur og kvár

Háskólinn á Bifröst sendir konum og kvárum um land allt baráttukveðjur á degi kvennaverkfallsins.

Lesa meira
Frá undirritun samkomulagsins (f.v.) Sigríður Elín Þórðardóttir, forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar, Arnar Már Elíasson, forstjóri Byggðastofnunar, Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor og Stefan Wendt, staðgengill rektors. 23. október 2023

Auknar rannsóknir

Byggða- og sveitarstjórnarmál eru ásamt menningu og skapandi greinum í landsbyggðunum í forgrunni nýs samkomulags HB og Byggðastofnunar.

Lesa meira
Skráðu þig í vísindaferð 22. október 2023

Skráðu þig í vísindaferð

Komdu í vísindaferð Gulleggsins í Grósku föstudaginn 27. okt. nk. einn vinsælasta viðburð ársins í dagatali háskólanna.

Lesa meira
Datacenter Forum 22. október 2023

Datacenter Forum

Hanna Kristín Skaftadóttir, lektor, er á meðal þátttakenda á ársfundi Datacenter Forum, sem fer nú fram í annað sinn í Reykjavík.

Lesa meira
Frá bleika deginum í morgun í Borgartúni 18, starfsstöð Háskólans á Bifröst í Reykajvík. 20. október 2023

Bleikir dagar

Bleikir dagar voru 19. og 20. október hjá starfsfólki Háskólans á Bifröst, sem tóku kallinu afar vel og fjölmenntu í bleiku.

Lesa meira
Núverandi og fyrrverandi nemendur í áfallastjórnun ásamt Víði Reynissyni, sviðsstjóra hjá Almannavörnum. 18. október 2023

Námsbraut í hraðri sókn

Nemendur í áfallastjórnun við Háskólann á Bifröst sóttu í gær ráðstefnu Almannavarna – Hvers vegna erum við öll almannavarnir.

Lesa meira