Sýnishorn af bollum dagsins.

Sýnishorn af bollum dagsins.

12. febrúar 2024

Bolla, bolla, bolla

Í tilefni bolludagsins voru dýrindisbollur á boðstólum á báðum starfsstöðvum Háskólans á Bifröst, eða bæði á Bifröst og í Borgartúni 18, Reykjavík (B18). Það fylgir svo jafnframt sögunni að bollurnar í B18 voru heimagerðar og kunna bolludagsgestir Helgu Rós Einarsdóttur, náms- og starfsráðgjafa og bollugerðarmeistara, bestu þakkir fyrir frábærar bollur.