Fréttir og tilkynningar

Velkomin til starfa
Audrone Gedziute hefur verið ráðin rannsóknarfulltrúi við Háskólann á Bifröst. Hún er frá Litháen en kom til Íslands árið 2020 til að taka meistaragráðu í miðaldafræðum við Háskóla Íslands.
Lesa meira
Nýr deildarforseti lagadeildar
Dr. Haukur Logi Karlsson, hefur tekið við embætti deildarforseta lagadeildar Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
Dr. Magnús Skjöld hlýtur styrk sem Jean Monnet Chair til rannsókna og kennslu á sviði öryggismála á norðurslóðum
Dr. Magnús Árni Skjöld Magnússon, prófessor við Háskólann á Bifröst, hefur hlotið Jean Monnet-styrk frá Evrópusambandinu sem Jean Monnet Chair til þriggja ára. Verkefnið beinist að rannsóknum og kennslu á sviði öryggismála á norðurslóðum, með sérstakri áherslu á stöðu Íslands í breyttu alþjóðlegu samhengi.
Lesa meira
Frumkvöðlastarf - örnám á ensku -18 ECTS, kennt á ensku
Þann 18. ágúst nk. hefur göngu sína nýtt örnám við Háskólann á Bifröst sem nefnist Frumkvöðlastarf, e. Entrepreneurship. Námið er samtals 18 einingar (ETCS), samsett úr þremur 6 eininga námskeiðum sem dreifast yfir haustönn.
Lesa meira
Entrepreneurship - Micro-Credential. 18 ECTS, English-taught
This autumn, Bifröst University will introduce a new micro-credential program; Entrepreneurship. The program gives 18 ECTS credits, structured around three 6-credit courses delivered over the autumn semester. It is designed for individuals interested in the Icelandic start-up ecosystem, innovation, or those looking to pursue higher education.
Lesa meira
Arnór Bragi Elvarsson ráðinn aðjúnkt við viðskiptadeild
Arnór Bragi Elvarsson hefur verið ráðinn aðjúnkt við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst. Hann mun sinna kennslu og rannsóknum við deildina á sviði verkefnastjórnunar.
Lesa meira
Nýnemadagur Háskólagáttar og University Gateway
Nýnemadagur Háskólagáttar Háskólans á Bifröst verður haldinn 8. ágúst í húsnæði Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og hefst dagskráin kl. 10:00. - Bifröst University's Orientation Day for new students at University Gateway will be held on August 8th at Hvanneyri. The ceremony starts at 10 a.m.
Lesa meira
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Háskólans á Bifröst er lokuð vegna sumarleyfa frá 14. júlí til 5. ágúst. Við minnum á nýnemadag Háskólagáttar þann 8. ágúst og grunn- og meistaranema þann 15. ágúst.
Lesa meira
Menningarauðlind ferðaþjónustunnar
Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stóð að ráðstefnunni Menningarauðlind ferðaþjónustunnar, um menningarferðaþjónustu og nýja ferðamálastefnu til 2030 þann 14. maí í Hofi, Akureyri.
Lesa meira