Fréttir og tilkynningar

Fyrirlestur Ólínu um íslensk galdramál í Kaliforníu 22. október 2025

Fyrirlestur Ólínu um íslensk galdramál í Kaliforníu

Þann 13. október s.l. flutti dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, forseti félagsvísindadeildar, fyrirlestur á vegum norrænudeildar Kaliforníuháskóla í Berkeley.

Lesa meira
Nýtt örnám í tónlistarviðskiptum brýtur blað í íslensku háskólanámi 21. október 2025

Nýtt örnám í tónlistarviðskiptum brýtur blað í íslensku háskólanámi

Í fyrsta sinn á Íslandi er nú boðið upp á örnám um tónlistargeirann (Micro-Credential in Music Industry Studies).

Lesa meira
Þar sem menning og nýsköpun mætast - Átt þú erindi? 17. október 2025

Þar sem menning og nýsköpun mætast - Átt þú erindi?

Lokaráðstefna IN SITU verkefnisins, fjallar um hvernig menning leggur grunninn að nýsköpun í landsbyggðum og verður haldin í Valmiera í Lettlandi dagana 11.–13. maí 2026.

Lesa meira
Eru evrópskir háskólar í fararbroddi? ávinningur af þátttöku í evrópskum háskólanetum 10. október 2025

Eru evrópskir háskólar í fararbroddi? ávinningur af þátttöku í evrópskum háskólanetum

Málþing um ávinning og áskoranir vegna þátttöku íslenskra háskóla í evrópskum háskólanetum, fyrir nemendur, starfsfólk, stöðu háskólanna og samfélagið verður haldið í Norræna húsinu 14. október kl. 13:00.

Lesa meira
Styrkhafar f.h. Birna Klara Björnsdóttir, Jón Haukur Unnarsson og Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir móðir Rakel Mjallar Leifsdóttur 9. október 2025

Þrír nemendur í menningarstjórnun styrktir af RSG

Þrír meistaranemar í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst hlutu nýverið styrk úr meistaranemasjóði Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG). Mynd: RSG

Lesa meira
Nýtt hlaðvarp IN SITU 8. október 2025

Nýtt hlaðvarp IN SITU

IN SITU Dialogues er nýr hlaðvarpsþáttur þar sem raddir skapandi frumkvöðla, listafólks og samfélaga úr dreifbýli víðsvegar um Evrópu fá að heyrast.

Lesa meira
Opnað verður fyrir umsóknir á vorönn 7. október 2025

Opnað verður fyrir umsóknir á vorönn

Háskólinn á Bifröst opnar fyrir umsóknir í nám á vorönn þann 1. nóvember. Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja hefja háskólanám eftir áramót og nýta kraftinn sem fylgir nýju ári til að taka næsta skref í námi og starfi.

Lesa meira
Nýr bókakafli eftir Magnús Árna Skjöld Magnússon um samstarf sveitarfélaga á Íslandi 6. október 2025

Nýr bókakafli eftir Magnús Árna Skjöld Magnússon um samstarf sveitarfélaga á Íslandi

Magnús Árni Skjöld Magnússon, prófessor og Jean Monnet Chair við Háskólann á Bifröst, á nýjan kafla í bókinni Horizontal Intergovernmental Coordination at Local and Regional Levels

Lesa meira
Bifröst á Vísindavöku – gleði og forvitni í Laugardalshöll 29. september 2025

Bifröst á Vísindavöku – gleði og forvitni í Laugardalshöll

Vísindavaka 2025 fór fram laugardaginn 27. september í Laugardalshöllinni og var að vanda sannkölluð uppskeruhátíð vísindanna á Íslandi.

Lesa meira