Fréttir og tilkynningar

Guðrún Johnsen hlýtur framgang í stöðu prófessors í fjármálum
Dr. Guðrún Johnsen, deildarforseti við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, hefur hlotið framgang í stöðu prófessors í fjármálum. Fyrst kvenna á Íslandi.
Lesa meira
Samtal um listræna stjórnun
Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stendur að fundaröðinni Samtal um skapandi greinar í samstarfi við CCP og Samtal um listræna stjórnun fer fram fimmtudaginn 2. október, kl. 8.30-10 í höfuðstöðvum CCP í Grósku, 3. hæð.
Lesa meira
Samfélagið er lykill að íslensku
Það er gaman að segja frá því að við á Bifröst eigum 3 frábæra fulltrúa á ráðstefnunni Samfélagið er lykill að íslensku sem fer fram í Háskólanum á Akureyri um helgina. Þetta eru þær Helga Birgisdóttir, Sigríður Kristinsdóttir og Guðrún Steinþórsdóttir sem kenna allar námskeið í íslensku sem annað mál og íslensku hjá okkur.
Lesa meira
Anna Hildur meðal framsögumanna á ráðstefnu um Evrópskt menningarsamstarf
Anna Hildur Hildibrandsdóttir, fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst, stjórnarformaður Rannsóknarseturs skapandi greina og verkefnisstjóri IN SITU, flytur erindið „Beyond Borders: My Journey through Cultural Production and International Collaborations
Lesa meira
Kynntu sér fjarnám og stafrænar lausnir við Universidade Aberta í Lissabon
Hlynur Finnbogason, prófstjóri, og Dr. Erlendur Jónsson, dósent við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, tóku þátt í starfsþjálfunarviku Erasmus+ við Universidade Aberta í Lissabon fyrr í sumar.
Lesa meira
Bifrestingur á vaktinni fyrir Landssamtök stúdenta
Bifrestingurinn Júlíus Andri Þórðarson hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri Landssamtaka íslenskra stúdenta, LÍS.
Lesa meira
Háskólinn á Bifröst deildi reynslu af fjarnámi á vettvangi EADTU
Í sumar sóttu Sólveig Hallsteinsdóttir, verkefnastjóri Uglu, Jóhanna Marín Óskarsdóttir, kennsluráðgjafi, og Dr. Einar Hreinsson, gæðastjóri, ráðstefnu á vegum EADTU, Staff Training Event – Support Services in Open & Distance Education, sem haldin var í Brig í Sviss.
Lesa meira
Orlofsíbúðir í þéttbýli
Í sumar kom út grein frá Rannsóknasetri í byggða- og sveitarstjórnarmálum í bókinni Rannsóknir í viðskiptafræði V. Hún bar titilinn: Orlofshús í þéttbýli. Höfundar eru Vífill Karlsson, Bjarki Þór Grönfeldt og Stefán Kalmansson.
Lesa meira
Bifröst býður Michelle Spinei velkomna til starfa
Michelle Spinei hefur gengið til liðs við Háskólann á Bifröst sem OpenEU sérfræðingur í þátttöku og áhrifum (Engagement & Impact Officer). Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til starfa!
Lesa meira