Fréttir og tilkynningar

Nýtt fréttabréf Háskólans á Bifröst komið út 6. mars 2015

Nýtt fréttabréf Háskólans á Bifröst komið út

Nýtt fréttabréf Háskólans á Bifröst komið út

Lesa meira
Nemendur parketleggja frumkvöðlasetur 3. mars 2015

Nemendur parketleggja frumkvöðlasetur

Vaskir nemendur á Bifröst tóku sig til og keyptu parket og lögðu á gólf frumkvöðlasetursins á Bifröst.

Lesa meira
Máttur kvenna til Tansaníu - kynningarfundur í hádeginu 6. mars 3. mars 2015

Máttur kvenna til Tansaníu - kynningarfundur í hádeginu 6. mars

Háskólinn á Bifröst vinnur nú að því viðamikla mennta- og þróunarverkefni að flytja námskeiðið Máttur kvenna út til Afríku. Í fyrsta fasa er efnalitlum konum í þorpinu Bashay í Norður-Tansaníu veitt ókeypis menntun. Markmiðið er að búa þær tækjum til að koma auga á viðskiptatækifæri í nærumhverfi sínu og færni til að koma þeim í framkvæmd.

Lesa meira
Áhersla lögð á sam­fé­lags­breyt­ing­ar 27. febrúar 2015

Áhersla lögð á sam­fé­lags­breyt­ing­ar

Kennsla í þrem­ur nýj­um náms­leiðum hefst við Há­skól­ann á Bif­röst í haust. Ein þeirra kall­as...

Lesa meira
Fjölmörg tækifæri í auknu samstarfi Háskólans á Bifröst og atvinnulífs á Vesturlandi 25. febrúar 2015

Fjölmörg tækifæri í auknu samstarfi Háskólans á Bifröst og atvinnulífs á Vesturlandi

Nýverið funduðu fulltrúar frá Háskólanum á Bifröst og fulltrúar frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) þar sem rætt var um aukið samstarf á milli Bifrastar og SSV sem og aukið samstarf á milli Bifrastar annars vegar og atvinnulífs og sveitarfélaga á Vesturlandi hins vegar.

Lesa meira
Háskóladagurinn 28. febrúar – Komdu og kynntu þér málið! 19. febrúar 2015

Háskóladagurinn 28. febrúar – Komdu og kynntu þér málið!

Háskólinn á Bifröst tekur þátt í Háskóladeginum 28. febrúar ásamt öllum hinum háskólum á Íslandi. Að þessu sinni verður Háskólinn á Bifröst með aðstöðu inni í HR. Allir sem vilja kynna sér hvað Háskólinn á Bifröst hefur upp á að bjóða eru hvattir til að koma og kynna sér skólann. Á staðnum verða bæði nemendur og kennarar ásamt starfsfólki að svara spurningum og dreifa kynningarefni. Láttu sjá þig.

Lesa meira
Rannsókn um viðhorf íbúa Reykjanesbæjar til hælisleitenda 16. febrúar 2015

Rannsókn um viðhorf íbúa Reykjanesbæjar til hælisleitenda

Viðhorf íbúa Reykjanesbæjar til hælisleitenda er mun neikvæðara en viðhorf íbúa á höfuðborgarsvæðinu og þeir telja að til þeirra renni meiri fjármunir en raun ber vitni.

Þetta kemur fram í viðtali við Jóhönnu Maríu Jónsdóttur í visir.is um rannsókn hennar á kostnaði og viðhorfi vegna hælisleitenda í Reykjanesbæ. Rannsóknin er lokaverkefni Jóhönnu Maríu til B.S.-gráðu frá viðskiptadeild við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Brautskráning frá Háskólanum á Bifröst 7. febrúar 2015

Brautskráning frá Háskólanum á Bifröst

Vilhjálmur Egilsson rektor útskrifaði rúmlega 70 nemendur úr öllum deildum skólans í dag, laugardaginn 7. febrúar, við hátíðlega athöfn.

Lesa meira
Máttur kvenna til Tansaníu - grein úr Fréttablaðinu 6. febrúar 2015

Máttur kvenna til Tansaníu - grein úr Fréttablaðinu

Samfélagsleg ábyrgð íslenskra fyrirtækja og stofnana á ekki aðeins að ná til þeirra sem hér búa hverju sinni heldur ber okkur sem einni ríkustu þjóð veraldar einnig að stuðla að framþróun annars staðar – sér í lagi þar sem neyðin er sárust.

Lesa meira