Jólakveðja Háskólans á Bifröst 18. desember 2015

Jólakveðja Háskólans á Bifröst

Háskólinn á Bifröst sendir hugheilar óskir um gleðileg jól með von um farsæld á komandi ári. Háskólaskrifstofa fer í jólafrí föstudaginn 18. desember en opnar aftur mánudaginn 4. janúar. Við þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.