14. janúar 2016

Máttur kvenna - nýtt námskeið hefst 29. janúar

Nýtt námskeið í Mætti kvenna hefst 29. janúar 2016. Þetta er í nítjánda sinn sem námskeiðið er haldið en nú þegar hafa rúmlega áttahundruð konur útskrifast af námskeiðinu.

Markmið Háskólans á Bifröst er að efla og styrkja íslenskt atvinnulíf og samfélag með því að veita nemendum framúrskarandi fræðslu og þjálfun á þeim sviðum sem skólinn sérhæfir sig á.

Námið hefur verið fjölmörgum kvennanna mikil hvatning til áframhaldandi náms og hafa fjölmargar þeirra einnig lokið gunn- og meistaranámi frá Háskólanum á Bifröst.

Kynntu þér málið hér.

Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2016

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta