Fréttir og tilkynningar

Nýtt fréttabréf komið út 29. apríl 2015

Nýtt fréttabréf komið út

Fréttabréf Háskólans á Bifröst í apríl er komið út og eins og venjulega er af nægu að taka. Sagt er m.a. frá Opna deginum 1. maí og málfundi um um konur í klassískri tónlist. Þá fjallar Gunnar Örlygur um námsferilinn á Bifröst og nýju fyrirtæki sem hann hefur stofnað. Þá er sagt frá verkefni Háskólans á Bifröst í Tansaníu.

Lesa meira
Fagmennska í menningarstjórnun 29. apríl 2015

Fagmennska í menningarstjórnun

Nokkuð hefur farið fyrir umræðu um ráðningu nýs óperustjóra síðustu daga, meðal annars í fréttum og í leiðara Fréttablaðsins.

Lesa meira
Stjórnendur hugsi ekki bara um gróðann 22. apríl 2015

Stjórnendur hugsi ekki bara um gróðann

Um leið og starfsfólk fer að upplifa að það sé komið fram við það af ósanngirni eru stjórnendur í vondum málum, segir Sigurður Ragnarsson, sviðsstjóri viðskiptasviðs Háskólans á Bifröst, en hann hefur rannsakað þjónandi forystu. Hann segir óánægju launafólks í garð atvinnurekenda skiljanlega.

Lesa meira
Kynning á meistaranámi Háskólans á Bifröst 21. apríl 2015

Kynning á meistaranámi Háskólans á Bifröst

Kynning á meistaranámi í menningarstjórnun, alþjóðlegri stjórnmálahagfræði, forystu og stjórnun, alþjóðaviðskiptum og lögfræði, föstudaginn 24.apríl að Hverfisgötu 4 -6 í Reykjavík kl. 16.

Lesa meira
ÍMARK og viðskiptadeildir Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Bifröst kynna:

Háskólafund - Brú milli fræða og praktík. 

Fimm örstutt (10 mín) og fjölbreytt erindi af aðilum úr háskólunum annarsvegar og aðilum úr atvinnulífinu hinsvegar 20. apríl 2015

Háskólafundur - Brú milli fræða og framkvæmda

ÍMARK og viðskiptadeildir Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Bifröst kynna:

Háskólafund - Brú milli fræða og praktík.

Fimm örstutt (10 mín) og fjölbreytt erindi af aðilum úr háskólunum annarsvegar og aðilum úr atvinnulífinu hinsvegar.

Lesa meira
Tvær konur bætast við viðskiptasvið Háskólans á Bifröst 17. apríl 2015

Tvær konur bætast við viðskiptasvið Háskólans á Bifröst

Tvær konur hafa bæst í hóp kennara við viðskiptasvið Háskólans á Bifröst. Þetta eru þær Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir og Geirlaug Jóhannsdóttir.

Lesa meira
Konur í klassískri tónlist - fundur um kynjamisrétti innan klassíska tónlistargeirans 16. apríl 2015

Konur í klassískri tónlist - fundur um kynjamisrétti innan klassíska tónlistargeirans

Umræðufundur á vegum Menningarstjórnunar við Háskólann á Bifröst mánudaginn 20. apríl, Hverfisgötu 4-6, 5. hæð, klukkan 13.00 - 13.55.

Lesa meira
Málstofa Nomos: Jón Steinar Gunnlaugsson 16. apríl 2015

Málstofa Nomos: Jón Steinar Gunnlaugsson

Fimmtudaginn 16.apríl mun Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi Hæstaréttadómari koma á Bifröst og halda málstofu í boði Nomos.

Lesa meira
Opinn dagur á Bifröst 1. maí 14. apríl 2015

Opinn dagur á Bifröst 1. maí

Þann 1. maí verður opinn dagur á Bifröst sem er árlegur viðburður hjá skólanum. Háskólaþorpið fer þá í sparifötin og býður alla gesti velkomna í heimsókn og skoða aðstöðu nemenda og vistaverur. Nemendur, kennarar og starfsfólk kynnir námið við skólann og íbúðir og herbergi nemenda verða einnig sýndar.

Lesa meira