Fréttir og tilkynningar

Nýtt fréttabréf komið út
Fréttabréf Háskólans á Bifröst í apríl er komið út og eins og venjulega er af nægu að taka. Sagt er m.a. frá Opna deginum 1. maí og málfundi um um konur í klassískri tónlist. Þá fjallar Gunnar Örlygur um námsferilinn á Bifröst og nýju fyrirtæki sem hann hefur stofnað. Þá er sagt frá verkefni Háskólans á Bifröst í Tansaníu.
Lesa meira
Fagmennska í menningarstjórnun
Nokkuð hefur farið fyrir umræðu um ráðningu nýs óperustjóra síðustu daga, meðal annars í fréttum og í leiðara Fréttablaðsins.
Lesa meira
Stjórnendur hugsi ekki bara um gróðann
Um leið og starfsfólk fer að upplifa að það sé komið fram við það af ósanngirni eru stjórnendur í vondum málum, segir Sigurður Ragnarsson, sviðsstjóri viðskiptasviðs Háskólans á Bifröst, en hann hefur rannsakað þjónandi forystu. Hann segir óánægju launafólks í garð atvinnurekenda skiljanlega.
Lesa meira
Kynning á meistaranámi Háskólans á Bifröst
Kynning á meistaranámi í menningarstjórnun, alþjóðlegri stjórnmálahagfræði, forystu og stjórnun, alþjóðaviðskiptum og lögfræði, föstudaginn 24.apríl að Hverfisgötu 4 -6 í Reykjavík kl. 16.
Lesa meira
Háskólafundur - Brú milli fræða og framkvæmda
ÍMARK og viðskiptadeildir Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Bifröst kynna:
Háskólafund - Brú milli fræða og praktík.
Fimm örstutt (10 mín) og fjölbreytt erindi af aðilum úr háskólunum annarsvegar og aðilum úr atvinnulífinu hinsvegar.

Tvær konur bætast við viðskiptasvið Háskólans á Bifröst
Tvær konur hafa bæst í hóp kennara við viðskiptasvið Háskólans á Bifröst. Þetta eru þær Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir og Geirlaug Jóhannsdóttir.
Lesa meira
Konur í klassískri tónlist - fundur um kynjamisrétti innan klassíska tónlistargeirans
Umræðufundur á vegum Menningarstjórnunar við Háskólann á Bifröst mánudaginn 20. apríl, Hverfisgötu 4-6, 5. hæð, klukkan 13.00 - 13.55.
Lesa meira
Málstofa Nomos: Jón Steinar Gunnlaugsson
Fimmtudaginn 16.apríl mun Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi Hæstaréttadómari koma á Bifröst og halda málstofu í boði Nomos.
Lesa meira
Opinn dagur á Bifröst 1. maí
Þann 1. maí verður opinn dagur á Bifröst sem er árlegur viðburður hjá skólanum. Háskólaþorpið fer þá í sparifötin og býður alla gesti velkomna í heimsókn og skoða aðstöðu nemenda og vistaverur. Nemendur, kennarar og starfsfólk kynnir námið við skólann og íbúðir og herbergi nemenda verða einnig sýndar.
Lesa meira