Bókin Verkefni í rekstrarhagfræði eftir Ágúst Einarssonar endurútgefin 10. febrúar 2016

Bókin Verkefni í rekstrarhagfræði eftir Ágúst Einarssonar endurútgefin

Bók Ágústar Einarssonar, prófessor emeritus við Háskólann á Bifröst, Verkefni í rekstrarhagfræði er nú komin út í 2. útgáfu. Bókin kom fyrst út árið 2006 en er nú upseld og er því gefin út að nýju lítillega breytt. Það er Mál og menning,sem er hluti Forlagsins, sem gefur bókina út.

Í bókinni eru 555 verkefni í 13 köflum og þar er einnig að finna lausnir á langflestum verkefnunum. Bókin hefur reynst vel í námi í rekstrarhagfræði, bæði fyrir kennara og nemendur, en hún er 248 blaðsíður.

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta