Fréttir og tilkynningar

Tíu hugmyndir keppa til úrslita í Gullegginu 2016 29. febrúar 2016

Tíu hugmyndir keppa til úrslita í Gullegginu 2016

Í ár bárust um 200 viðskiptahugmyndir, þar af 80 viðskiptaáætlanir, í Gulleggið, stærstu frumkvöðlakeppni landsins. Hátt í 100 manna rýnihópur, skipaður til jafns konum og körlum, með fjölbreyttan bakgrunn las hugmyndirnar yfir og hafa þær tíu stigahæstu nú verið valdar.

Lesa meira
Fyrirlestur þýska aktívistans Heinz Ratz við Háskólann á Bifröst 24. febrúar 2016

Fyrirlestur þýska aktívistans Heinz Ratz við Háskólann á Bifröst

Heinz Ratz, rithöfundur, skáld, tónlistarmaður og aktívisti heldur fyrirlestur í sal Háskólans á Bifröst, að Suðurgötu 10 í Reykjavík, mánudaginn 14. mars næstkomandi. Þar mun Heinz fjalla um óvenjulega nálgun sína á flóttamannavandanum í Þýskalandi.

Lesa meira
Frá Bifröst til Suður-Afríku 23. febrúar 2016

Frá Bifröst til Suður-Afríku

Lilja Marteinsdóttir útskrifaðist með BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst árið 2008 og meistaragráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Lancaster. Lilja segir veruna á Bifröst hafa gefið sér byr undir báða vængi og þeir hafi fleytt henni alla leið til Suður-Afríku þar sem hún hefur búið og starfað um árabil.

Lesa meira
Háskólinn á Bifröst hefur opnað fyrir umsóknir 22. febrúar 2016

Háskólinn á Bifröst hefur opnað fyrir umsóknir

Háskólinn á Bifröst hefur opnað fyrir umsóknir.
Háskólinn tekur þátt í Háskóladeginum þann 5. mars næstkomandi og eru allir þeir sem vilja kynna sér nám við Háskólann á Bifröst hvattir til að líta við.

Lesa meira
Stundar nám frá Bifröst á Vesturbakkanum 18. febrúar 2016

Stundar nám frá Bifröst á Vesturbakkanum

Sigurður Kaiser nemandi á lokaári í HHS - Heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði, hefur síðustu mánuði dvalið í Ramallah á Vesturbakkanum í Palestínu, og samhliða stundað nám á Bifröst.

Lesa meira
Tæplega 80 útskrifuðust á Háskólahátíð 13. febrúar 2016

Tæplega 80 útskrifuðust á Háskólahátíð

Vilhjálmur Egilsson rektor útskrifaði tæplega 80 nemendur úr öllum deildum skólans í dag, laugardaginn 13. febrúar, við hátíðlega athöfn.

Lesa meira
Brautskráning frá Háskólanum á Bifröst 13. febrúar 11. febrúar 2016

Brautskráning frá Háskólanum á Bifröst 13. febrúar

Næstkomandi laugardag hinn 13. febrúar kl. 14.00 verður brautskráning frá Háskólanum á Bifröst. Alls munu tæplega 80 nemendur útskrifast úr grunnnámi og meistaranámi ásamt Háskólagátt og símenntun.

Lesa meira
Bókin Verkefni í rekstrarhagfræði eftir Ágúst Einarssonar endurútgefin 10. febrúar 2016

Bókin Verkefni í rekstrarhagfræði eftir Ágúst Einarssonar endurútgefin

Verkefnabók Ágústar Einarssonar, prófessor emeritus við Háskólann á Bifröst, í rekstrarhagfræði, er komin út í 2. útgáfu.

Lesa meira
Málþing um flóttabörn á Íslandi 9. febrúar 2016

Málþing um flóttabörn á Íslandi

UNICEF á Íslandi og lögfræðisvið Háskólans á Bifröst standa fyrir málþingi um flóttabörn sem koma til Íslands og stöðu þeirra samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Lesa meira