Fréttir og tilkynningar
20. júní 2025
Mikill áhugi á námi við Háskólann á Bifröst – yfir 1.200 umsóknir borist
Alls höfðu borist yfir 1.200 umsóknir um nám við Háskólann á Bifröst fyrir skólaárið 2025–2026 þegar umsóknarfresti lauk þann 5. júní síðastliðinn.
Lesa meira
19. júní 2025
Starfsmaður á faraldsfæti - Njörður Sigurjónsson
Njörður Sigurjónsson prófessor í menningarstjórnun var á faraldsfæti þegar hann fór í rannsóknarheimsókn til Copenhagen Business School (CBS) í Kaupmannahöfn í maí.
Lesa meira
15. júní 2025
Hátíðleg stund á útskrift Háskólans á Bifröst
Það var hátíðleg stund þegar útskriftarefni tóku við prófskírteinum sínum í Hjálmakletti. Alls voru 182 háskólanemendur brautskráðir, 74 úr grunnnámi, 78 úr meistaranámi og 30 nemendur úr háskólagátt. Logi Einarsson ráðherra var sérstakur gestur hátíðarinnar.
Lesa meira
13. júní 2025
Framgangur í stöðu prófessors
Einar Svansson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
13. júní 2025
Framgangur í stöðu prófessors
Magnús Árni Skjöld Magnússon hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
6. júní 2025
Háskólahátíð Háskólans á Bifröst 14. júní
Háskólahátíð Háskólans á Bifröst fer fram í Hjálmakletti í Borgarnesi laugardaginn 14. júní, frá kl. 11:00 til 13:00. Á hátíðinni útskrifast alls 182 nemendur, þar af
Lesa meira
4. júní 2025
Ósanngjarnar kröfur um samskiptahæfni
Bjarney Bjarnadóttir framkvæmdastjóri UMSB og formaður þroskahjálpar á Vesturlandi og nemandi okkar í meistaranámi í mannauðsstjórnun var í viðtali í útvarpsþættinum Samfélagið þar sem hún fjallaði um hve hamlandi kröfur um samskiptahæfni geta verið fyrir t.d. einhverfa. Hlekkur á viðtal í frétt.
Lesa meira
3. júní 2025
Aðalfundur NFHB – Ný stjórn tekin við
Nýjar stjórnir Nemendafélags Háskólans á Bifröst og undirfélaga kosnar fyrir skólaárið 2025–2026
Lesa meira
2. júní 2025
In SITU rannsóknin í brennidepli í Borgarnesi
Alþjóðlegur verkefnafundur Horizon Europe rannsóknaverkefnisins IN SITU í Vesturlandi miðar að menningar- og nýsköpunarmálum í landsbyggðum Evrópu, með markmiði að efla samstarf, samræma niðurstöður, og þróa bærekraftarstefnur.
Lesa meira