Fréttir og tilkynningar

Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor, flytur skýrslu sína á aðalfundi Háskólans á Bifröst í dag. 25. maí 2022

Ár mikillar uppbyggingar

Aðalfundur Háskólans á Bifröst var haldinn í dag í Hriflu, hátíðarsal háskólans. Árið 2021 var ár mikillar uppbyggingar á Bifröst.

Lesa meira
Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths, hljómsveitarstjóri. 24. maí 2022

Nýr sjónvarpsþáttur um skapandi tónlistarmiðlun

„Ég sé þig“, nýr sjónvarpsþáttur eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur um skapandi tónlistarmiðlun Sigrúnar Sævarsdóttur-Griffiths, verður frumsýndur á RÚV næstkomandi sunnudag.

Lesa meira
Velkominn til starfa 24. maí 2022

Velkominn til starfa

Sigurður Blöndal hefur verið ráðinn fagstjóri verkefnastjórnunar við viðskiptadeild. Við bjóðum Sigurð hjartanlega velkominn til starfa við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Njörður Sigurjónsson, forseti félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst, ávarpar málþingið. Hjá honum stendur Andrea Guðmundsdóttir, fagstjóri Miðlunar og almannatengsla og fundarstjóri málþingsins. 23. maí 2022

Þróun og fagvæðing almannatengsla

Fróðlegir fyrirlestrar og umræður um þróun og fagvæðingu almannatengsla voru í forgrunni á fyrsta Degi miðlunar og almannatengsla, sem haldinn var þann 21. maí sl.

Lesa meira
Aðalfundur Hollvinasamtaka Bifrastar 18. maí 2022

Aðalfundur Hollvinasamtaka Bifrastar

Aðalfundurinn verður haldinn í Borgartúni 18, 24. maí 2022, klukkan 16:30.

Lesa meira
Ársfundur Háskólans á Bifröst 18. maí 2022

Ársfundur Háskólans á Bifröst

Ársfundur háskólans er venju samkvæmt haldinn á Bifröst. Fundurinn fer fram 25. maí og hefst kl. 13:00.

Lesa meira
Dr. Eiríku Bergmann í pontu í samkomusal Blaðamannafélags Íslands, þar sem málstofan fór fram í dag. Sitjandi eru Sigríði Dögg Auðunsdóttur og Elfu Ýr Gylfadóttur. 18. maí 2022

Upplýsingaóreiða á ófriðartímum

Umræða um þær ógnir sem stafa af vaxandi upplýsingaóreiðu hefur fengið endurnýjaðan kraft með styrjöldinni í Úkraníu. Haldin var afar áhugaverð málstofa um málið í dag.

Lesa meira
Samfélag hlýju, virðingu, jákvæðni og þakklæti 17. maí 2022

Samfélag hlýju, virðingu, jákvæðni og þakklæti

Rætt var við Margréti Jónsdóttur Njarðvík, rektor, á Bygljunni um það samfélag hlýju og virðingar sem hefur skapast á Bifröst með dvöl flóttafólksins frá Úkraínu.

Lesa meira
Hópur G önnum kafinn við vörn á misserisverkefni sínu 2022. 16. maí 2022

Verðlaunuð fyrir framúrskarandi verkefni á Missó

Hópur G hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi misserisverkefni árið 2022. Verkefnið fjallar um hvaða réttfarslegu áhrif það gæti haft í för með sér, fái brotaþolar stöðu sem aðilar máls í kynferðisbrotamálum.

Lesa meira