Fréttir og tilkynningar

Ár mikillar uppbyggingar
Aðalfundur Háskólans á Bifröst var haldinn í dag í Hriflu, hátíðarsal háskólans. Árið 2021 var ár mikillar uppbyggingar á Bifröst.
Lesa meira
Nýr sjónvarpsþáttur um skapandi tónlistarmiðlun
„Ég sé þig“, nýr sjónvarpsþáttur eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur um skapandi tónlistarmiðlun Sigrúnar Sævarsdóttur-Griffiths, verður frumsýndur á RÚV næstkomandi sunnudag.
Lesa meira
Velkominn til starfa
Sigurður Blöndal hefur verið ráðinn fagstjóri verkefnastjórnunar við viðskiptadeild. Við bjóðum Sigurð hjartanlega velkominn til starfa við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
Þróun og fagvæðing almannatengsla
Fróðlegir fyrirlestrar og umræður um þróun og fagvæðingu almannatengsla voru í forgrunni á fyrsta Degi miðlunar og almannatengsla, sem haldinn var þann 21. maí sl.
Lesa meira
Aðalfundur Hollvinasamtaka Bifrastar
Aðalfundurinn verður haldinn í Borgartúni 18, 24. maí 2022, klukkan 16:30.
Lesa meira
Ársfundur Háskólans á Bifröst
Ársfundur háskólans er venju samkvæmt haldinn á Bifröst. Fundurinn fer fram 25. maí og hefst kl. 13:00.
Lesa meira
Upplýsingaóreiða á ófriðartímum
Umræða um þær ógnir sem stafa af vaxandi upplýsingaóreiðu hefur fengið endurnýjaðan kraft með styrjöldinni í Úkraníu. Haldin var afar áhugaverð málstofa um málið í dag.
Lesa meira
Samfélag hlýju, virðingu, jákvæðni og þakklæti
Rætt var við Margréti Jónsdóttur Njarðvík, rektor, á Bygljunni um það samfélag hlýju og virðingar sem hefur skapast á Bifröst með dvöl flóttafólksins frá Úkraínu.
Lesa meira
Verðlaunuð fyrir framúrskarandi verkefni á Missó
Hópur G hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi misserisverkefni árið 2022. Verkefnið fjallar um hvaða réttfarslegu áhrif það gæti haft í för með sér, fái brotaþolar stöðu sem aðilar máls í kynferðisbrotamálum.
Lesa meira