Fréttir og tilkynningar

Háskóladagurinn á Bifröst
Á Stafræna Háskóladeginum verður Háskólinn á Bifröst með persónulega námsráðgjöf og spjall við nemendur um námið og lífið á Bifröst. Þá verður netspjall háskólans einnig opið.
Lesa meira
Háskólahátíð á Bifröst
Brautskráning fór fram í dag við Háskólann á Bifröst er 112 nemendur fengu skírteini sín afhent. Þetta er í fyrsta sinn um talsvert skeið sem brautskráning fer fram með hefðbundnu sniði á Bifröst, sökum heimsfaraldursins.
Lesa meira
112 nemendur verða brautskráðir
Alls munu 112 nemendur verða brautskráðir frá Háskólanum á Bifröst, nú í lok haustannar. Þar af ljúka 48 nemendur bakkalárnámi og 62 nemendur meistaranámi. Þá ljúka tveir nemendur háskólagátt.
Lesa meira
Fyrsta snjallforrit sinnar tegundar í heiminum
Bifrestingarnir Inga Henriksen og Árdís Einarsdóttir, standa að Lilju, nýju snallforrti sem er hugsað fyrir þolendur kynferðisofbeldis og vann nýlega til verðlauna á Gullegginu.
Lesa meira
Samspil skapgerðar og sjálfvirkrar fjármálaráðgjafar
Hvaða augum skyldu einkafjárfestar líta sjálfvirka fjárfestingaráðgjöf? Nýlega birt rannsókn bendir til þess að skapgerðarþættir geti skipt þar nokkru máli, eins og áhættusækni, útrásarvilji og bjartsýni.
Lesa meira
Jafnrétti til menntunar
Í tilefni af jafnréttisdögum 2022 stendur Háskólinn á Bifröst fyrir opinni málstofu um jafnrétti til menntunar.
Sterkur hópur frummælenda mætir til leiks og situr fyrir svörum að framsögum loknum.

Jafnréttisdagar 2022
Fjöldi áhugaverðra viburða er á dagskrá jafnréttisdaga, 14. til 18. febrúar nk. Framlag Háskólans á Bifröst er að þessu sinni málstofa á vegum nemendafélagsins um jafnrétti til náms.
Lesa meira
Er sjálfbærni tískusveifla og lögleysa?
Viðskiptablaðið birti nýlega athyglisverða grein um hvað stjórnir fyrirtækja mega og hvað þær mega ekki gera í sjálfbærnimálum. Elín H. Jónsdóttir, forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, er ein af þremur greinarhöfundum.
Lesa meira
Nýr rannsóknavettvangur fyrir byggða- og sveitarstjórnarmál
Háskólinn á Bifröst og SSV hafa undirritað samning um rannsóknasamstarf í byggða- og sveitarstjórnarmálum. Dr. Vífill Karlsson, dósent og ráðgjafi, verkefnastýrir rannsóknavinnunni.
Lesa meira