Er vorönnin frágengin hjá þér? 7. desember 2022

Er vorönnin frágengin hjá þér?

Ætlar þú í nám eftir áramót? Ef svo er hvetjum við þig til að ganga sem fyrst frá skráningum í þau námskeið sem þú ætlar að taka. 

Ástæða þess að nemendur næstu annar eru minntir á að ganga frá skráningum í námskeið er sú, að fjöldi skráninga ræður því hvaða valnámskeið fara fram. 

Það er því vissara að hafa hraðar hendur og skrá sig fyrr en síðar. 

Nánari upplýsingar um skráningu í námskeið á vorönn 2023 eru hér á Uglunni


Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta