Fréttir og tilkynningar

Jafnréttiskaffi í Borgartúninu 14. febrúar 2024

Jafnréttiskaffi í Borgartúninu

Háskólinn á Bifröst býður í tilefni af Jafnréttisdögum í jafnréttiskaffi með Daníel E. Arnarssyni, framkvæmdastjóra Samtakanna '78, í Borgartúninu í dag.

Lesa meira
Bjarki og Ólöf Tara í beinni 13. febrúar 2024

Bjarki og Ólöf Tara í beinni

Bjarki Þór Grönfeldt og Ólöf Tara verða í beinni í dag í tilefni af jafnréttisdögum. Umræðuefnið er hatursorðræða.

Lesa meira
Sýnishorn af bollum dagsins. 12. febrúar 2024

Bolla, bolla, bolla

Hjá Háskólanum á Bifröst voru dýrindisbollur á boðstólum á báðum starfsstöðvum háskólans í tilefni bolludagsins.

Lesa meira
Samninganefndir háskólanna á Þórisstöðum, þar sem fyrsti viðræðufundur þeirra var haldinn sl. föstudag. 12. febrúar 2024

Fyrsti fundur samninganefnda

Samninganefndir Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst hittust á fyrsta viðræðufundi sínum sl. föstudag.

Lesa meira
Opnunarviðburður jafnréttisdaga 9. febrúar 2024

Opnunarviðburður jafnréttisdaga

Sanna Magdalena Mörtudóttir (hún) og Pawel Bartoszek (hann), ræða um inngildingu í stjórnmálum á Íslandi í opnunarviðburði Jafnréttisdaga í beinu streymi í dag.

Lesa meira
Gervigreind í þágu sjálfbærni 8. febrúar 2024

Gervigreind í þágu sjálfbærni

Nýlega kom út bókin „Artificial Intelligenge for Sustainability – Innovations in Business and Financial Services“ í meðritstjórn Stefans Wendt, deildarforseta viðskiptadeildar

Lesa meira
Ráðinn aðstoðarmaður ráðherra 7. febrúar 2024

Ráðinn aðstoðarmaður ráðherra

Bjarki Þór Grön­feldt, lektor við Háskólann á Bifröst, hef­ur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðmund­ar Inga Guðbrands­son­ar, fé­lags- og vinnu­markaðsráðherra.

Lesa meira
Af tilvistarógn og fordómum 7. febrúar 2024

Af tilvistarógn og fordómum

Saga og sérstaða Háskólans á Bifröst er á meðal þess sem Magnús Skjöld, dósent, lítur til í áhugaverðri grein um mögulega sameiningu við HA.

Lesa meira
Pólitískar hræringar að festa sig í sess 2. febrúar 2024

Pólitískar hræringar að festa sig í sess

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, rýnir fylgistölur stjórnmálaflokkanna, sem hafa tekið verulegum breytingum það sem af er kjörtímabilsins.

Lesa meira