Fréttir og tilkynningar

F.v. Thomas O'Reilly, fyrrverandi rektor Pine Manor háskólans og Fulbrightráðgjafi við Háskólann á Bifröst, Katrín Jakobsdóttir, forstætisráðherra, Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst og Liza O'Reilly, furrverandi stjórnarformaður menntamáalnefndar Hingham bæjar í Massachussetts í Bandaríkjunum. 25. apríl 2023

Samtal um sjálfbært Ísland

Katrín Jakobsdóttir, forsætiráðherra, hélt opninn samráðfund um sjálfbæra þróun í Borgarnesi í gær. Fundarstjóri var Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
Efnahagslegur aflvaki menningarinnar 25. apríl 2023

Efnahagslegur aflvaki menningarinnar

Erna Kaaber sagði nýlega frá IN SITU, afar áhugaverðu rannsóknarverkefni um mikilvægi menningarstarfsemi fyrir atvinnusköpun í dreifbýli, á Sprengisandi Bylgjunnar.

Lesa meira
Íslenskukennsla fyrir útlendinga 25. apríl 2023

Íslenskukennsla fyrir útlendinga

Háskólagátt Háskólans á Bifröst býður nú öfluga íslenskukennslu fyrir útlendinga. Námið hentar einnig þeim sem eru með íslensku sem annað mál.

Lesa meira
 Skapandi hugsun og STEAM í háskólakennslu 21. apríl 2023

Skapandi hugsun og STEAM í háskólakennslu

Háskólinn Bifröst er aðili að fjölþjóðlega samstarfsverkefninu CT.UNI, sem vinnur að þróun skapandi hugsunar og STEAM nálgunar í háskólakennslu.

Lesa meira
Aðalfundur Hollvinasamtaka Bifrastar 11. apríl 2023

Aðalfundur Hollvinasamtaka Bifrastar

Aðalfundur Hollvinasamtaka Bifrastar verður haldinn á þriðjudaginn 25. apríl 2023, kl. 17:00 í húsnæði Háskólans á Bifröst í Borgartúni 18, 3. hæð.

Lesa meira
Velkomin á Bifröst 2. apríl 2023

Velkomin á Bifröst

Skráningar fyrir haustönn 2023 eru nú í fullum gangi. Frestur til að skrá sig er til 31. maí nk. Komdu á Bifröst og nýttu kosti þess að vera í sveigjanlegu fjarnámi.

Lesa meira
Menningarmót á Bifröst 31. mars 2023

Menningarmót á Bifröst

Kraftmikil umræða um menningu og skapandi greinar fór fram á Menningarmóti Vesturlands sem fór nýlega fram á Háskólanum á Bifröst.

Lesa meira
Vorið á myndlistarmarkaðnum?   24. mars 2023

Vorið á myndlistarmarkaðnum?

Fjallað verður um íslenska myndlistarmarkaðinn á málstofu um menningarstjórnun sem fram fer á Kjarvalsstöðum 1. apríl nk. í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur.

Lesa meira
Svipmynd af einni af staðlotum síðasta árs. 23. mars 2023

Frábær staðlota framundan

Síðari staðlota meistaranema og háskólagáttar stendur fyrir dyrum um helgina með áhugaverðum fyrirlestrum, hátíðarkvöldverði og ómissandi tengslamyndun.

Lesa meira