Fréttir og tilkynningar
2. júní 2023
Framlengt til 5. júní
Þau sem áttu eftir að senda inn umsókn geta andað léttar, en fresturinn til að sækja um hefur verið framlengdur til og með 5. júní nk.
Lesa meira
1. júní 2023
Týnda þúsaldarkynslóðin
Fjölþjóðlega EEA verkefnið „týnda þúsaldarkynslóðin“ eða „Lost Millennials“ stendur fyrir nokkurra daga starfs- og samráðsfundi í Reykjavík.
Lesa meira
30. maí 2023
Dagur kennslu- og rannsóknaráðs
Gæðamál og nýtt Rannsóknaseturs byggða- og sveitarstjórnarmála var á meðal þess sem bar á góma á kennslu- og rannsóknaráðsdegi Háskólans á Bifröst í dag.
Lesa meira
30. maí 2023
Vilja RÚV áfram á auglýsingamarkaði
Viðskiptadeild Háskólans á Bifröst kynnti í morgun niðurstöður nýrrar rannsóknar á viðhorfum markaðasstjóra til RÚV sem auglýsingamiðils.
Lesa meira
26. maí 2023
Ímyndarskýrsla Vesturlands 2023
Ímynd Vesturlands sem ferðamannastaðar og búsetuvalkosts stendur sterkt, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Rannsóknasetur í byggða- og sveitarstjónarmálum hefur birt.
Lesa meira
25. maí 2023
Staða RÚV á auglýsingamarkaði
Líkleg viðbrögð auglýsenda við brotthvarfi RÚV af auglýsingamarkaði verður viðfangsefni málstofu sem viðskiptadeild gengst fyrir í samstarfi við Ímark og SÍA.
Lesa meira
24. maí 2023
Stofnun Rannsóknaseturs skapandi greina
Nýja rannsóknasetrinu er m.a. ætlað að stuðla að auknum vexti innan þeirrar atvinnustarfsemi sem byggir afkomu sína á menningu og skapandi greinum.
Lesa meira
23. maí 2023
Í hvaða nám langar þig?
Við bjóðum öll velkomin á opna kynningarfundi í beinu streymi um einstakar námslínur við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
22. maí 2023
Rafrænir reikningar
Háskólinn á Bifröst tekur nú eingöngu við rafrænum reikningum. Í því felst að viðtöku reikninga á pappír eða pdf hefur verið hætt.
Lesa meira