Fréttir og tilkynningar
 6. október 2023
				
				6. október 2023
				Græn fatahönnun með tæknivæðingu
Nám í stafrænni fatahönnun er nú í boði í fyrsta sinn á Íslandi. Umsjón með námslínunni hefur Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum.
Lesa meira 6. október 2023
				
				6. október 2023
				Ný leið í háskólanámi
Háskólinn á Bifröst býður fyrstur háskóla hér á landi örnám, nýjar og áhugaverðar námsleiðir til ECTS eininga.
Lesa meira 3. október 2023
				
				3. október 2023
				Viljayfirlýsing um sameiningu undirrituð
Rektorar undirrituðu ásamt ráðherra nú síðdegis viljayfirlýsingu um sameiningu Háskólans á Bifröst og Háskólans á Akureyri.
Lesa meira 3. október 2023
				
				3. október 2023
				Gervigreind í markaðssetningu
Björg Ingadóttir, fatahönnuður og stundakennari og Hanna Kristín Skaftadóttir, lektor við HB taka þátt í Ímarksfundi um gervigreind og markaðsmál.
Lesa meira 3. október 2023
				
				3. október 2023
				Góðir gestir frá Karlskrona
Háskólinn á Bifröst fékk nýlega góða gesti í heimsókn frá Blekinge Tekniska Högskola í Karlskrona í Svíþjóð,
Lesa meira 2. október 2023
				
				2. október 2023
				Gervigreind og höfundarréttur
Tíminn líður hratt á gervigreindaröld var yfirskrift vel heppnaðar ráðstefnu sem Háskólinn á Bifröst gekkst ásamt fleirum fyrir.
Lesa meira 27. september 2023
				
				27. september 2023
				Velkomin á Vísindavöku
Háskólinn á Bifröst verður á Vísindavöku Rannís, sem verður í Laugardalshöll, laugardaginn 30. september. Verið öll velkomin.
Lesa meira 27. september 2023
				
				27. september 2023
				Rannsóknir í forgrunni á Vísindavöku
Anna Hildur Hildibrandsdóttir, Erna Kaaber og Eiríkur Bergmann segja frá rannsóknum sínum í fyrirlestrarsal Vísindavöku.
Lesa meira 26. september 2023
				
				26. september 2023
				Erla Rún Guðmundsdóttir leiðir RSG
Erla Rún Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG).
Lesa meira