Fréttir og tilkynningar
 24. október 2023
				
				24. október 2023
				Áfram konur og kvár
Háskólinn á Bifröst sendir konum og kvárum um land allt baráttukveðjur á degi kvennaverkfallsins.
Lesa meira 23. október 2023
				
				23. október 2023
				Auknar rannsóknir
Byggða- og sveitarstjórnarmál eru ásamt menningu og skapandi greinum í landsbyggðunum í forgrunni nýs samkomulags HB og Byggðastofnunar.
Lesa meira 22. október 2023
				
				22. október 2023
				Skráðu þig í vísindaferð
Komdu í vísindaferð Gulleggsins í Grósku föstudaginn 27. okt. nk. einn vinsælasta viðburð ársins í dagatali háskólanna.
Lesa meira 22. október 2023
				
				22. október 2023
				Datacenter Forum
Hanna Kristín Skaftadóttir, lektor, er á meðal þátttakenda á ársfundi Datacenter Forum, sem fer nú fram í annað sinn í Reykjavík.
Lesa meira 20. október 2023
				
				20. október 2023
				Bleikir dagar
Bleikir dagar voru 19. og 20. október hjá starfsfólki Háskólans á Bifröst, sem tóku kallinu afar vel og fjölmenntu í bleiku.
Lesa meira 18. október 2023
				
				18. október 2023
				Námsbraut í hraðri sókn
Nemendur í áfallastjórnun við Háskólann á Bifröst sóttu í gær ráðstefnu Almannavarna – Hvers vegna erum við öll almannavarnir.
Lesa meira 17. október 2023
				
				17. október 2023
				Hriflan hefur göngu á ný
Magnús Skjöld, dósent, ræðir við Val Gunnarsson, rithöfund, um nýjustu bók hans „Stríðsbjarmar“ í Hriflu, hlaðvarpi félagsvísindadeildar.
Lesa meira 11. október 2023
				
				11. október 2023
				HB styrkir Gulleggið
Háskólinn á Bifröst hefur gerst bakhjarl við frumkvöðlakeppnina Gulleggið með samningi þar um við KLAK.
Lesa meira 9. október 2023
				
				9. október 2023
				Magnaður mannauðsdagur
Háskólinn á Bifröst lét sig ekki vanta á mannauðsdaginn, enda einn vinsælasti háskólinn í mannauðsstjórnun hér á landi.
Lesa meira