Fréttir og tilkynningar
Fagnaði 20 árum
Efnt var nýlega til afmælisfundar í tilefni af 20 ára afmæli TVE, Tímariti um viðskipti og efnahagsmál, en umsjón með útgáfunni hefur Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála.
Lesa meira 10. nóvember 2023
				
				10. nóvember 2023
				Réttur til athafna í geimnum
Taka þarf til hendinni svo að geimiðnaður geti byggst upp hér á landi með sambærilegum hætti og er að gerast víða um Evrópu. Í stuttu máli þá þarf „geimsýslan“ að vera í lagi.
Lesa meira 10. nóvember 2023
				
				10. nóvember 2023
				Svona notum við gervigreind
Háskólinn á Bifröst hefur gefið út stefnu um notkun gervigreindar innan háskólans ásamt leiðbeiningum bæði kennurum og nemendum til handa.
Lesa meira 3. nóvember 2023
				
				3. nóvember 2023
				Búsetufrelsi?
Fjarnám og jafnrétti til náms sem forsenda búsetufrelsis í framkvæmd, var á meðal þeirra mörgu áhugaverðu viðfangsefna sem tekin voru til umræðu á Byggðaráðstefnu 2023.
Lesa meiraMetþátttaka í Þjóðarspegli
Fjöldi áhugaverðra fyrirlestra verður í boði á vegum kennara og rannsakenda við Háskólann á Bifröst á Þjóðaspeglinum næstkomandi föstudag.
Lesa meira 1. nóvember 2023
				
				1. nóvember 2023
				Ný skýrsla frá RBS
Viðhorf Íslendinga til fjarvinnu, vörumerkja, náttúruperla og sögustaða á Vesturlandi eru viðfangsefni nýrrar skýrslu sem RBS hefur tekið saman.
Lesa meira 31. október 2023
				
				31. október 2023
				Við erum í skýinu
Áslaug Arna Sigurbjörsdóttir, háskólaráðherra, fékk bita af skýinu hjá Háskólanum á Bifröst í vísindaferð Gulleggsins.
Lesa meira 31. október 2023
				
				31. október 2023
				Sveitarfélög á krossgötum
Bjarki Þór Grönfeldt, lektor, kynnti nýjustu skýrslu Rannsóknaseturs byggða- og sveitarstjórnarmála á ráðstefnu sem SSV hélt nýlega á Akranesi.
Lesa meira 31. október 2023
				
				31. október 2023
				Hlynur nýr formaður
Hlynur Finnbogason hefur tekið við formannskeflinu af Friðjóni B. Gunnarssyni í stjórn Nemendafélags Háskólans á Bifröst.
Lesa meira