Fréttir og tilkynningar

Nýtt hlaðvarp IN SITU 8. október 2025

Nýtt hlaðvarp IN SITU

IN SITU Dialogues er nýr hlaðvarpsþáttur þar sem raddir skapandi frumkvöðla, listafólks og samfélaga úr dreifbýli víðsvegar um Evrópu fá að heyrast.

Lesa meira
Opnað verður fyrir umsóknir á vorönn 7. október 2025

Opnað verður fyrir umsóknir á vorönn

Háskólinn á Bifröst opnar fyrir umsóknir í nám á vorönn þann 1. nóvember. Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja hefja háskólanám eftir áramót og nýta kraftinn sem fylgir nýju ári til að taka næsta skref í námi og starfi.

Lesa meira
Nýr bókakafli eftir Magnús Árna Skjöld Magnússon um samstarf sveitarfélaga á Íslandi 6. október 2025

Nýr bókakafli eftir Magnús Árna Skjöld Magnússon um samstarf sveitarfélaga á Íslandi

Magnús Árni Skjöld Magnússon, prófessor og Jean Monnet Chair við Háskólann á Bifröst, á nýjan kafla í bókinni Horizontal Intergovernmental Coordination at Local and Regional Levels

Lesa meira
Bifröst á Vísindavöku – gleði og forvitni í Laugardalshöll 29. september 2025

Bifröst á Vísindavöku – gleði og forvitni í Laugardalshöll

Vísindavaka 2025 fór fram laugardaginn 27. september í Laugardalshöllinni og var að vanda sannkölluð uppskeruhátíð vísindanna á Íslandi.

Lesa meira
Gréta Bergrún að kynna verkefni um byggðabrag unga fólksins. 29. september 2025

Hvað ef ég vil vera hér!

Í vikunni var haldið vel heppnað málþing á Höfn í Hornafirði um byggðafestu ungs fólk. Málþingið bar yfirskriftina “Hvað ef ég vil vera hér”. Þar kynnti Gréta Bergrún verkefni Rannsóknarsetursins í byggða- og sveitarstjórnarmálum um byggðabrag unga fólksins.

Lesa meira
Háskólinn á Bifröst á Vísindavöku 2025 24. september 2025

Háskólinn á Bifröst á Vísindavöku 2025

Háskólinn á Bifröst tekur þátt í Vísindavöku laugardaginn 27. september í Laugardalshöllinni þar sem hátíð vísindanna á Íslandi verður haldin í 20. sinn.

Lesa meira
Guðrún Johnsen hlýtur framgang í stöðu prófessors í fjármálum 23. september 2025

Guðrún Johnsen hlýtur framgang í stöðu prófessors í fjármálum

Dr. Guðrún Johnsen, deildarforseti við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, hefur hlotið framgang í stöðu prófessors í fjármálum. Fyrst kvenna á Íslandi.

Lesa meira
 Rannsóknasetur skapandi greina í samstarfi við CCP býður í samtal um listræna stjórn­un. 22. september 2025

Samtal um listræna stjórnun

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stendur að fundaröðinni Samtal um skapandi greinar í samstarfi við CCP og Samtal um listræna stjórnun fer fram fimmtudaginn 2. október, kl. 8.30-10 í höfuðstöðvum CCP í Grósku, 3. hæð.

Lesa meira
Samfélagið er lykill að íslensku 19. september 2025

Samfélagið er lykill að íslensku

Það er gaman að segja frá því að við á Bifröst eigum 3 frábæra fulltrúa á ráðstefnunni Samfélagið er lykill að íslensku sem fer fram í Háskólanum á Akureyri um helgina. Þetta eru þær Helga Birgisdóttir, Sigríður Kristinsdóttir og Guðrún Steinþórsdóttir sem kenna allar námskeið í íslensku sem annað mál og íslensku hjá okkur.

Lesa meira