Fréttir og tilkynningar

Boðuð á fund Allsherjarnefndar Alþingis
Nemendahópur sem skoðaði í misserisverkefni hugsanleg samfélagsleg áhrif verði áfengissala leyfð í matvöruverslunum var boðuð á fund Allsherjarnefndar Alþingis á dögunum til að ræða niðurstöður skýrslunnar.
Lesa meira
Samstarf um akademískt mat
Frá og með áramótum mun Háskóli Íslands annast mat á akademískum starfsmönnum Háskólans á Bifröst en það mat byggir á matskerfi opinberra háskóla.
Lesa meira
Málstofa 5. desember
Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands boðar til málstofu um þýðingu safna fyrir háskólastarf á Íslandi, þann 5. desember 2014 milli klukkan 15:00-17:00.
Lesa meira
Rannsóknir sýna að frjáls sala áfengis leiðir til aukinnar áfengisneyslu
Hópur nemenda við Háskólann á Bifröst skoðaði í misserisverkefni hugsanleg samfélagsleg áhrif verði frumvarp um frjálsa sölu áfengis samþykkt á Alþingi. Samantektin leiddi í ljós að einkavæðingu áfengissölu fylgir mikil aukning á verslunum sem sjá um sölu áfengis.
Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Gulleggið 2015
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frumkvöðlakeppnina Gulleggið 2015 Keppnin, sem var fyrst haldi...
Lesa meira
Rektorar íslenskra háskóla hafa sent frá sér yfirlýsingu
Rektorar íslenskra háskóla hafa sent frá sér yfirlýsingu sem var einnig send öllum Alþingismönnum sem innlegg í umræðu um frumvarp til fjárlaga.
Lesa meira
Viltu auka líkur þínar á að fá styrk úr innlendum sjóðum?
Í vinnusmiðjunni verður farið yfir undirstöðuatriði í gerð umsókna um styrki í innlenda sjóði. Farið verður yfir undirbúning fyrir umsóknir og hvernig styrkumsóknir eru ritaðar. Að vinnusmiðjunni lokinni gefst þátttakendum kostur á að skrifa umsókn og skila til leiðbeinanda innan 14 daga. Leiðbeinandi fer yfir umsóknina, rýnir hana og sendir til baka með upplýsingum um hvað var að.
Lesa meira
Háskólinn á Bifröst og KOMPÁS hefja samstarf
Á dögunum undirrituðu Háskólinn á Bifröst og KOMPÁS samning um virkt samstarf háskólans og þekkingarsamfélagsins. KOMPÁS er vettvangur um miðlun hagnýtrar þekkingar eða verkfærakista atvinnulífs og skóla, sem byggir á samstarfi fjölda fyrirtækja, stofnana, ráðuneyta, sveitarfélaga, stéttarfélaga, háskóla og fræðsluaðila um land allt.
Lesa meira
Háskólinn á Bifröst þátttakandi í Gullegginu
Háskólinn á Bifröst og Klak/Innovit skrifuðu undir samning vegna þátttöku skólans í frumkvöðlakeppninni Gullegginu. Með þessu vill skólinn styðja við bakið á nýsköpun og einnig hvetja nemendur að taka þátt í frumkvöðlastarfi og sækja námskeið á vegum keppninnar þeim að kostnaðarlausu.
Lesa meira