Fréttir og tilkynningar

Áhrif náttúruhamfara á börn
Meistaraverkefni Evu Sveinsdóttur í áfallastjórnun um langtímaáhrif náttúruhamfara á börn vekur athygli.
Lesa meira
Hátíðleg stund á útskriftarhátíð
Það var hátíðleg stund þegar útskriftarefni tóku við prófskírteinum sínum í Hjálmakletti í dag.
Lesa meira
Útskriftarhátíð Háskólans á Bifröst
Alls verða 108 Bifrestingar brautskráðir á útskriftarhátíð háskólans, sem haldin verður í Hjálmakletti í Borgarnesi þann 15. júní nk. í beinu streymi.
Lesa meira
Áfallastjórnun og öryggisfræði
Áhugi á áfallastjórnun, öryggisfræðum og almannavörnum sem viðfangsefni akademískra rannsókna og kennslu hefur farið vaxandi að undanförnu.
Lesa meira
Nemendarannsóknir og gildi þeirra
Kynntu þér málþing um gildi nemendaverkefna fyrir rannsóknir á atvinnulífi menningar og skapandi greina.
Lesa meira
Magnaðar meistarakynningar
Meistaranemar kynntu rannsóknir lokaverkefna sinna á uppskeruhátíð meistaranema sem fram fór í gær.
Lesa meira
Nýtt aðsóknarmet slegið
Nýtt aðsóknarmet hefur verið slegið við Háskólann á Bifröst, en að umsóknarfresti loknum sl. miðvikudag reyndist fjöldi umsókna hafa aukist þrefalt á milli ára.
Lesa meira
Mikill fjöldi umsókna
Vegna mikillar fjölgunar umsókna hefur verið lokað fyrir umsóknir í fullskipaðar námslínur. Enn er þó tekið við umsóknum á biðlista í öllum deildum háskólans.
Lesa meira
Uppskeruhátíð meistaranema
Meistaranemar kynna lokaverkefni sín á uppskeruhátíð meistaranema, sem verður næstkomandi mánudag, þann 10. júní.
Lesa meira