Fréttir og tilkynningar

Sumarlokun skrifstofu 9. júlí 2025

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Háskólans á Bifröst er lokuð vegna sumarleyfa frá 14. júlí til 5. ágúst. Við minnum á nýnemadag Háskólagáttar þann 8. ágúst og grunn- og meistaranema þann 15. ágúst.

Lesa meira
Menningarauðlind ferðaþjónustunnar 8. júlí 2025

Menningarauðlind ferðaþjónustunnar

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stóð að ráðstefnunni Menningarauðlind ferðaþjónustunnar, um menningarferðaþjónustu og nýja ferðamálastefnu til 2030 þann 14. maí í Hofi, Akureyri.

Lesa meira
Kynningarfundur um örnámið Frumkvöðlastarf  í beinu streymi á Facebook 1. júlí 2025

Kynningarfundur um örnámið Frumkvöðlastarf í beinu streymi á Facebook

Háskólinn á Bifröst býður upp á kynningarfund í dag 1. júlí kl. 16:00 í beinu streymi á Facebook þar sem kynnt verður nýtt og spennandi nám - örnám í frumkvöðlastarfi á Íslandi, hannað fyrir alla sem hafa áhuga íslensku sprotaumhverfi, nýsköpun eða langar að sækja sér háskólamenntun. Hlekkur á viðburðinn er í frétt.

Lesa meira
Þriðja vinnustofa HEIST haldin á vegum Bifrastar 1. júlí 2025

Þriðja vinnustofa HEIST haldin á vegum Bifrastar

Þann 26. júní síðastliðinn stóð Bifröst fyrir þriðju vinnustofu rannsóknarverkefnisins HEIST (Hybrid Space-Submarine Architecture Ensuring Infosec of Telecommunications). Var hún haldin í húsnæði Visku í Borgartúni. Var vinnustofan vel sótt.

Lesa meira
Þjónusturof verður á Uglu yfir helgina 26. júní 2025

Þjónusturof verður á Uglu yfir helgina

Vegna flutnings vélasalar Háskóla Íslands verður hluti tölvuþjónustu Háskólans á Bifröst óaðgengilegur tímabundið frá föstudegi 27. júní kl. 12:00 og til sunnudags 29. júní kl. 23:00. þetta mun hafa áhrif á Uglu og á greiðslukerfi, þar með talið greiðslu skráningargjalda.

Lesa meira
Mikill áhugi á námi við Háskólann á Bifröst – yfir 1.200 umsóknir borist 20. júní 2025

Mikill áhugi á námi við Háskólann á Bifröst – yfir 1.200 umsóknir borist

Alls höfðu borist yfir 1.200 umsóknir um nám við Háskólann á Bifröst fyrir skólaárið 2025–2026 þegar umsóknarfresti lauk þann 5. júní síðastliðinn.

Lesa meira
Starfsmaður á faraldsfæti - Njörður Sigurjónsson 19. júní 2025

Starfsmaður á faraldsfæti - Njörður Sigurjónsson

Njörður Sigurjónsson prófessor í menningarstjórnun var á faraldsfæti þegar hann fór í rannsóknarheimsókn til Copenhagen Business School (CBS) í Kaupmannahöfn í maí.

Lesa meira
Hátíðleg stund á útskrift Háskólans á Bifröst 15. júní 2025

Hátíðleg stund á útskrift Háskólans á Bifröst

Það var hátíðleg stund þegar útskriftarefni tóku við prófskírteinum sínum í Hjálmakletti. Alls voru 182 háskólanemendur brautskráðir, 74 úr grunnnámi, 78 úr meistaranámi og 30 nemendur úr háskólagátt. Logi Einarsson ráðherra var sérstakur gestur hátíðarinnar.

Lesa meira
Framgangur í stöðu prófessors 13. júní 2025

Framgangur í stöðu prófessors

Einar Svansson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst.

Lesa meira