Fréttir og tilkynningar

James Einar Becker tekur við starfi framkvæmdastjóra markaðssviðs 3. apríl 2019

James Einar Becker tekur við starfi framkvæmdastjóra markaðssviðs

James Einar Becker hefur hafið störf við skólann aftur eftir fæðingarorlof og tekið við starfi framkvæmdastjóra markaðssviðs.

Lesa meira
Full-time academic position at Bifröst University 3. apríl 2019

Full-time academic position at Bifröst University

The Faculty of Social Science and Law at Bifröst University, Iceland, offers a full-time academic...

Lesa meira
Landsþing LÍS haldið á Bifröst 2. apríl 2019

Landsþing LÍS haldið á Bifröst

Sjötta landsþing Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS) var haldið í Háskólanum á Bifröst um helgina. Þar koma öll stúdentafélög landsins, ásamt Sambandi íslenskra námsmanna erlendis, saman. Stefnumótun samtakanna sem og önnur aðalfundarstörf fara fram á landsþingi og er það mikill heiður að stúdentar velji sér að halda þingið í skólanum.

Lesa meira
Mikil gleði á skóladeginum í Borgarbyggð 1. apríl 2019

Mikil gleði á skóladeginum í Borgarbyggð

Skóladagurinn í Borgarbyggð var haldinn með miklum glæsibrag, laugardaginn 30. mars síðastliðinn....

Lesa meira
Ný vefverslun nemendafélagsins 19. mars 2019

Ný vefverslun nemendafélagsins

Nemendafélag Háskólans á Bifröst hefur opnað nýja vefverslun þar sem hægt er að panta og fá senda...

Lesa meira
Magnús Árni Skjöld Magnússon tekur við sem forseti félagsvísinda- og lagadeildar 12. mars 2019

Magnús Árni Skjöld Magnússon tekur við sem forseti félagsvísinda- og lagadeildar

Magnús Árni Skjöld Magnússon hefur tekið við sem deildarforseti félagsvísinda- og lagadeildar við...

Lesa meira
Málþing um innleiðingu nýrrar persónuverndar hjá hinu opinbera 11. mars 2019

Málþing um innleiðingu nýrrar persónuverndar hjá hinu opinbera

Föstudaginn 15.mars 2019 standa Háskólinn á Bifröst og Fræðslusetrið Starfsmennt sameiginlega að málþingi um nýja persónuverndarlöggjöf sem tók gildi í maí sl. Málþingið er innlegg í opinbera umræðu um löggjöfina út frá sjónarhorni stjórnsýslunnar og siðfræðinnar.

Lesa meira
Dagný Kristinsdóttir ráðin nýr framkvæmdastjóri kennslu og þjónustu 7. mars 2019

Dagný Kristinsdóttir ráðin nýr framkvæmdastjóri kennslu og þjónustu

Dagný Kristinsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra kennslu og þjónustu við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Fyrirlestur Eiríks Bergmanns í Oxford háskóla 28. febrúar 2019

Fyrirlestur Eiríks Bergmanns í Oxford háskóla

Eiríkur Bergmann, professor við skólann hélt fyrirlestur við Oxford háskóla í Bretlandi um síðustu helgi.

Lesa meira