Fréttir og tilkynningar
14. september 2020
Skráning á ráðstefnuna "Covid og hvað svo?"
Ráðstefna Framtíðarseturs Íslands og Háskólans á Bifröst, 18. september 2020, kl. 09:00 til 10:30...
Lesa meira
10. september 2020
Einar Svansson hlýtur framgang sem dósent
Einar Svansson hefur hlotið framgang sem dósent við Háskólann á Bifröst. Einar Svansson hefur ken...
Lesa meira
7. september 2020
Elín Jónsdóttir hefur störf sem umsjónarmaður laganáms við skólann
Elín Jónsdóttir hefur tekið til starfa sem umsjónarmaður laganáms við Háskólann á Bifröst og mun jafnframt koma að stefnumótun varðandi laganám í samstarfi við stjórnendur skólans.
Lesa meira
24. ágúst 2020
Takmörkun á samkomum vegna farsóttar
Með vísan til 2. mgr. 12. gr. sóttvarnalaga nr. 19/1997 hefur heilbrigðisráðherra ákveðið, að fen...
Lesa meira
11. ágúst 2020
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir ráðin kennslustjóri Háskólans á Bifröst
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir hefur verið ráðin í starf kennslustjóra við Háskólann á Bifröst. Hún útskrifaðist með MA gráðu í náms- og starfsráðgjöf frá Háskóla Íslands árið 2013 og hefur starfað sem slíkur við skólann frá árinu 2014. Halldóra er Borgfirðingur að ætt og uppruna frá Brekkukoti í Reykholtsdal og býr nú ásamt fjölskyldu sinni í Reykholti. Halldóra hefur setið í ýmsum nefndum og stjórnum, meðal annars situr hún í sveitarstjórn Borgarbyggðar, er formaður byggðaráðs og situr í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur
Lesa meira
7. ágúst 2020
Njörður Sigurjónsson nýr forseti félagsvísinda- og lagadeildar
Njörður Sigurjónsson, prófessor í menningarstjórnun, hefur verið ráðinn forseti félagsvísinda- og lagadeildar Háskólans á Bifröst. Hann tekur við af Magnúsi Árna Skjöld Magnússyni, sem mun halda áfram sem dósent við skólann.
Lesa meira
25. júní 2020
Starf alþjóðafulltrúa við Háskólann á Bifröst
Háskólinn á Bifröst auglýsir eftir alþjóðafulltrúa með þekkingu, metnað og reynslu á sviði alþjóð...
Lesa meira
25. júní 2020
Starf kennslustjóra við Háskólann á Bifröst
Háskólinn á Bifröst leitar að kennslustjóra með skipulags- og stjórnunarhæfileika, reynslu á svið...
Lesa meira
20. júní 2020
Glæsileg Háskólahátíð þar sem 102 nemendur brautskráðust
Laugardaginn 20. júní útskrifaði Vilhjálmur Egilsson rektor 102 nemandur við hátíðlega athöfn. Nemendahópurinn samanstóð af nemendum úr viðskiptadeild, félagsvísinda- og lagadeild og Háskólagátt.
Lesa meira