Fréttir og tilkynningar

Starf alþjóðafulltrúa við Háskólann á Bifröst
Háskólinn á Bifröst auglýsir eftir alþjóðafulltrúa með þekkingu, metnað og reynslu á sviði alþjóð...
Lesa meira
Starf kennslustjóra við Háskólann á Bifröst
Háskólinn á Bifröst leitar að kennslustjóra með skipulags- og stjórnunarhæfileika, reynslu á svið...
Lesa meira
Glæsileg Háskólahátíð þar sem 102 nemendur brautskráðust
Laugardaginn 20. júní útskrifaði Vilhjálmur Egilsson rektor 102 nemandur við hátíðlega athöfn. Nemendahópurinn samanstóð af nemendum úr viðskiptadeild, félagsvísinda- og lagadeild og Háskólagátt.
Lesa meira
Brautskráning frá Háskólanum á Bifröst 20. júní
Laugardaginn 22. febrúar næstkomandi kl. 11.00 verður brautskráning frá Háskólanum á Bifröst. Alls munu 102 nemendur útskrifast úr grunn- og meistaranámi sem og Háskólagátt.
Lesa meira.jpg?w=640&h=420&mode=crop&scale=both&autorotate=true)
Fjölbreytt úrval hagnýtra sumarnámskeiða
Í sumar verður fjölbreytt úrval sumaráfanga í boði við Háskólann á Bifröst. Áfangarnir eru opnir öllum, hvort sem umsækjendur stefna á áframhaldandi nám, eru nú þegar í námi eða vilja einfaldlega nýta tímann og bæta við sig þekkingu. Umsóknarfrestur er til 30. júní næstkomandi en námskeiðin hefjast öll 6. júlí.
Lesa meira
Spennandi sumarstörf í boði við Háskólann á Bifröst
Háskólinn á Bifröst býður upp á spennandi sumarstöf fyrir stúdenta í sumar. Í boði eru fjölbreytt störf á sviði rannsókna, þýðinga og viðhalds. Starfstímabilið í flestum tilvikum um 10. júní og er í öllum tilvikum um fullt starf að ræða. Flest störfin ná yfir tveggja mánaða tímabil og hægt er að sækja um fram til föstudagsins 5. júní.
Lesa meira
Metaðsókn í meistaranám við Háskólann á Bifröst
Horfur eru á því að á árinu 2020 hefji hátt í 200 manns meistaranám við Háskóann á Bifröst. Í byrjun árs hófu 32 nemendur meistaranám við skólann og á sumarönn bættust 14 nemendur í hópinn. Miðað við fjölda umsókna má reikna með að 130 – 150 nýir nemendur komi inn á haustönn.
Lesa meira
Nýtt diplómanám í skapandi greinum
Hlutverk mitt í lífinu! Nýju diplómanámi í skapandi greinum verður hleypt af stokkunum við Háskól...
Lesa meira
Sigrún Gunnarsdóttir hlýtur framgang sem prófessor við skólann
Sigrún Gunnarsdóttir hefur hlotið framgang sem prófessor við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira