Fréttir og tilkynningar

Stefnir í tvöföldun nemendafjölda á sumarönn á Bifröst 18. apríl 2020

Stefnir í tvöföldun nemendafjölda á sumarönn á Bifröst

Mikill áhugi er á námi á sumarönn á Bifröst. Háskólinn opnaði fyrir umsóknir um námið fyrir viku síðan og umsóknir eru strax farnar að berast. Nemendafjöldinn á sumarönn gæti tvöfaldast ef marka má fyrstu viðbrögð.

Lesa meira
Háskólinn á Bifröst með nám fyrir alla í sumar 8. apríl 2020

Háskólinn á Bifröst með nám fyrir alla í sumar

Háskólinn á Bifröst býður nám á sumarönn frá 18. maí til 3. júlí. Sumarnámskeiðin verða að þessu sinni einnig opin fyrir aðra en nemendur skólans og mögulegt verður að hefja formlegt nám í skólanum á sumarönn, bæði í háskólanámi og í Háskólagátt.

Lesa meira
Kennsluráðgjafar á kennslusviði Háskólans á Bifröst 3. apríl 2020

Kennsluráðgjafar á kennslusviði Háskólans á Bifröst

Háskólinn á Bifröst auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður kennsluráðgjafa á kennslusviði. Um e...

Lesa meira
Guðjón Ragnar Jónasson ráðinn til starfa við skólann 2. apríl 2020

Guðjón Ragnar Jónasson ráðinn til starfa við skólann

Guðjón Ragnar Jónasson hefur verið ráðinn til starfa við skólann til að sinna símenntun sem og hollvinasamtökum skólans. Guðjón hefur nú þegar hafið störf í skertu starfshlutfalli, en kemur inn að fullu í sumar og mun þá einnig sinna stærra hlutverki á markaðssviði skólans.

Lesa meira
Bifröst leiðbeinir háskólum í Evrópu við framkvæmd fjarnáms 30. mars 2020

Bifröst leiðbeinir háskólum í Evrópu við framkvæmd fjarnáms

Háskólar um allan heim finna sig nú knúna til að færa kennslu sína í fjarnám til að koma til móts...

Lesa meira
Úthlutun úr rannsóknarsjóði: Jón Snorri fær styrk til að þýða rannsókn sína yfir á ensku 25. mars 2020

Úthlutun úr rannsóknarsjóði: Jón Snorri fær styrk til að þýða rannsókn sína yfir á ensku

Jón Snorri Snorrason, dósent við skólann og starfandi deildarforseti viðskiptadeildar er meðal þeirra sem fengu nýlega úthlutað rannsóknarstyrk úr Rannsóknarsjóði Háskólans á Bifröst. Styrkurinn verður nýttur til þess að þýða nýja rannsóknargrein eftir Jón, yfir á ensku til birtingar í erlendu fagtímariti.

Lesa meira
Aukin þjónusta vegna Covid-19 19. mars 2020

Aukin þjónusta vegna Covid-19

Nú þegar við erum að aðlagast þessum tímabundna breytta lífstakti koma fram alls konar pælingar og verkefni sem við þurfum að leysa. Við erum heppin að því leytinu til að vera í fjarkennslu og gengur það skipulag á hefðbundinn hátt, en það eitt og sér er ekki nóg undir þessum kringumstæðum, því svo margt annað er í gangi.

Lesa meira
Tilkynning vegna Covid-19 13. mars 2020

Tilkynning vegna Covid-19

Lagt hefur verið til að háskólar landsins loki aðfaranótt mánudagsins 15.mars í 4 vikur. Við erum...

Lesa meira
Bréf frá almannavörnum vegna Covid-19 13. mars 2020

Bréf frá almannavörnum vegna Covid-19

Allir nemendur og starfsfólk fengu eftirfarandi bréf frá Almannavörnum er varða viðbrögð vegna Covid-19 veirunnar. Við hvetjum alla til að lesa bréfið og kynna ykkur efni þess.

Lesa meira