Fréttir og tilkynningar
1. október 2020
Nýr alþjóðafulltrúi á Bifröst
Þorbjörg Valdís Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sem alþjóðafulltrúi skólans. Hún útskrifaðist m...
Lesa meira
14. september 2020
Skráning á ráðstefnuna "Covid og hvað svo?"
Ráðstefna Framtíðarseturs Íslands og Háskólans á Bifröst, 18. september 2020, kl. 09:00 til 10:30...
Lesa meira
10. september 2020
Einar Svansson hlýtur framgang sem dósent
Einar Svansson hefur hlotið framgang sem dósent við Háskólann á Bifröst. Einar Svansson hefur ken...
Lesa meira
7. september 2020
Elín Jónsdóttir hefur störf sem umsjónarmaður laganáms við skólann
Elín Jónsdóttir hefur tekið til starfa sem umsjónarmaður laganáms við Háskólann á Bifröst og mun jafnframt koma að stefnumótun varðandi laganám í samstarfi við stjórnendur skólans.
Lesa meira
24. ágúst 2020
Takmörkun á samkomum vegna farsóttar
Með vísan til 2. mgr. 12. gr. sóttvarnalaga nr. 19/1997 hefur heilbrigðisráðherra ákveðið, að fen...
Lesa meira
11. ágúst 2020
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir ráðin kennslustjóri Háskólans á Bifröst
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir hefur verið ráðin í starf kennslustjóra við Háskólann á Bifröst. Hún útskrifaðist með MA gráðu í náms- og starfsráðgjöf frá Háskóla Íslands árið 2013 og hefur starfað sem slíkur við skólann frá árinu 2014. Halldóra er Borgfirðingur að ætt og uppruna frá Brekkukoti í Reykholtsdal og býr nú ásamt fjölskyldu sinni í Reykholti. Halldóra hefur setið í ýmsum nefndum og stjórnum, meðal annars situr hún í sveitarstjórn Borgarbyggðar, er formaður byggðaráðs og situr í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur
Lesa meira
7. ágúst 2020
Njörður Sigurjónsson nýr forseti félagsvísinda- og lagadeildar
Njörður Sigurjónsson, prófessor í menningarstjórnun, hefur verið ráðinn forseti félagsvísinda- og lagadeildar Háskólans á Bifröst. Hann tekur við af Magnúsi Árna Skjöld Magnússyni, sem mun halda áfram sem dósent við skólann.
Lesa meira
25. júní 2020
Starf alþjóðafulltrúa við Háskólann á Bifröst
Háskólinn á Bifröst auglýsir eftir alþjóðafulltrúa með þekkingu, metnað og reynslu á sviði alþjóð...
Lesa meira
25. júní 2020
Starf kennslustjóra við Háskólann á Bifröst
Háskólinn á Bifröst leitar að kennslustjóra með skipulags- og stjórnunarhæfileika, reynslu á svið...
Lesa meira