Fimm akademískar stöður við Háskólann á Bifröst 19. mars 2021

Fimm akademískar stöður við Háskólann á Bifröst

Háskólinn á Bifröst er skóli í vexti. Því eru nú fimm akademískar stöður við lagadeild og viðskiptadeild auglýstar lausar til umsóknar. Um er að ræða stöður í lögfræði, viðskiptalögfræði, verkefnastjórnun, viðskiptagreind og hagfræði og fjármál. Starfshlutfall er umsemjanlegt og starfsheiti verða ákvörðuð út frá hæfismati.

Umsóknarfrestur rennur út 6. apríl.

Nánari upplýsingar um störfin má finna hér.