Lausar stöður


Akademísk staða í áfallastjórnun

Kennsla á sviði áfallastjórnunar á meistarastigi, umsjón með uppbyggingu og þróun námsbrautar í áfallastjórnun og leiðbeining í lokaritgerðum. Rannsóknir og fræðastörf á viðkomandi sérsviði.

Á Alfreð má fá fá nánari upplýsingar og sækja um starfið.


Aðjúnkt / lektor í lögfræði

Kennsla í grunnfögum lögfræði í grunn- og meistaranámi og leiðbeining í lokaritgerðum. Virk þátttaka í störfum deildar og þ.m.t. í uppbyggingu og þróun námsbrauta. Rannsóknir og fræðastörf á sérsviði viðkomandi. 

Á Alfreð má fá fá nánari upplýsingar og sækja um starfið.


Aðjúnkt / lektor í viðskiptalögfræði

Kennsla á sviði viðskiptalögfræði í grunn- og meistaranámi og leiðbeining í lokaritgerðum. Virk þátttaka í störfum deildar og þ.m.t. í uppbyggingu og þróun námsbrauta. Rannsóknir og fræðastörf á sérsviði viðkomandi.

Á Alfreð má fá nánari upplýsingar og sækja um starfið.

 

Aðjúnkt / lektor í verkefnastjórnun

Kennsla og umsjón með námsbrautum í verkefnastjórnun í grunn- og meistaranámi og leiðbeining í lokaritgerðum. Virk þátttaka í störfum deildar og þ.m.t í uppbyggingu og þróun námsbrauta. Rannsóknir og fræðastörf á sérsviði viðkomandi.

Á Alfreð má fá nánari upplýsingar og sækja um starfið.

 

Aðjúnkt / lektor í viðskiptagreind

Kennsla og umsjón með námsbraut í viðskiptagreind í grunnnámi og leiðbeining í lokaritgerðum. Virk þátttaka í störfum deildar og þ.m.t í uppbyggingu og þróun námsbrauta. Rannsóknir og fræðastörf á sérsviði viðkomandi.

Á Alfreð má fá nánari upplýsingar og sækja um starfið.

 

Aðjúnkt / lektor í hagfræði og fjármálum


Kennsla í hagfræði- og fjármálatengdum greinum í grunn- og meistaranámi og leiðbeining í lokaverkefnum. Virk þátttaka í störfum deildar og þ.m.t í uppbyggingu og þróun námsbrauta. Rannsóknir og fræðastörf á sérsviði viðkomandi.

Á Alfreð má fá nánari upplýsingar og sækja um starfið.