Fréttir og tilkynningar

Vinnur að samþættingu norrænna viðskipta- og bókhaldsgagna
Hanna Kristín Skaftadóttir, lektor við háskólann á Bifröst, hefur tekið við stöðu akademísks fulltrúa Norðurlandanna í ráðgjafaráði Nordic Smart Government.
Lesa meira
Varðveisla mikilvægra menningarverðmæta
Hollvinasjóður Bifrastar leitar nú eftir stuðningi velunnara sinna. Brýn verkefni eru framundan við varðveislu upprunalegra skólabygginga á Bifröst.
Lesa meira
Til hamingju með nýju prófessorsstöðuna
Dr. Vífill Karlsson hlaut nýverið framgang í stöðu prófessors við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
Alþjóðleg hátíð í aðdraganda jóla
Senn líður að leiðarlokum hjá þeim skiptinemum sem eru Bifröst, en á yfirstandandi hausthöfnn hefur verið alls 21 skiptinemi hér við nám.
Lesa meira
Nýsköpun og þróun fyrir matvælalandið Ísland
Háskólinn á Bifröst og Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri gengust í dag fyrir vinnufundi vegna Matvælalandsins Íslands, nýsköpunar- og þróunarseturs landsbyggðarinnar.
Lesa meira
Leiðtogar framtíðarinnar
Þetta semmtilega pop-up studíó skaut skyndilega upp kollinum á Bifröst í gær fyrir leiðtoga framtíðarinnar.
Lesa meira
Íslenskar geimrannsóknir
Dr. Magnús Árni Skjöld Magnússon, dósent við Háskólann á Bifröst, hefur verið að skoða þau sóknarfæri sem Íslendingar hafa í „geimnum“, sem er í örum vexti sem hátækni atvinnugrein.
Lesa meira
Stoltur handhafi hvatningarverðlauna
Forstöðumaðurinn og Bifrestingurinn Vilhjálmur Magnússon hlaut ásamt Vöruhúsinu á Hornafirði Hvatningarverðlaun íslensku menntaverðlaunanna.
Lesa meira
Fer í rannsóknaleyfi hjá virtum háskóla í Kína
Dr. Francesceo Macheda, dósent við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst, fer á næsta ári í rannskóknaleyfi til hins virta alþjóðlega háskóla í Kína, Beijing Foreign Studies University.
Lesa meira