Fréttir og tilkynningar

Vinnur að samþættingu norrænna viðskipta- og bókhaldsgagna 29. nóvember 2021

Vinnur að samþættingu norrænna viðskipta- og bókhaldsgagna

Hanna Kristín Skaftadóttir, lektor við háskólann á Bifröst, hefur tekið við stöðu akademísks fulltrúa Norðurlandanna í ráðgjafaráði Nordic Smart Government.

Lesa meira
Lífsorka, útilistaverk eftir Ásmund Sveinsson. 25. nóvember 2021

Varðveisla mikilvægra menningarverðmæta

Hollvinasjóður Bifrastar leitar nú eftir stuðningi velunnara sinna. Brýn verkefni eru framundan við varðveislu upprunalegra skólabygginga á Bifröst.

Lesa meira
Hér má sjá dr. Vífil Karlsson flytja erindi á Byggðaráðstefnu 2021. 25. nóvember 2021

Til hamingju með nýju prófessorsstöðuna

Dr. Vífill Karlsson hlaut nýverið framgang í stöðu prófessors við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
Skiptinemar við Háskólann á Bifröst gera sér glaðan dag í tilefni jóla 25. nóvember 2021

Alþjóðleg hátíð í aðdraganda jóla

Senn líður að leiðarlokum hjá þeim skiptinemum sem eru Bifröst, en á yfirstandandi hausthöfnn hefur verið alls 21 skiptinemi hér við nám.

Lesa meira
Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, í pontu á Hvanneyri. 18. nóvember 2021

Nýsköpun og þróun fyrir matvælalandið Ísland

Háskólinn á Bifröst og Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri gengust í dag fyrir vinnufundi vegna Matvælalandsins Íslands, nýsköpunar- og þróunarseturs landsbyggðarinnar.

Lesa meira
Leiðtogar framtíðarinnar 18. nóvember 2021

Leiðtogar framtíðarinnar

Þetta semmtilega pop-up studíó skaut skyndilega upp kollinum á Bifröst í gær fyrir leiðtoga framtíðarinnar.

Lesa meira
Íslenskar geimrannsóknir 17. nóvember 2021

Íslenskar geimrannsóknir

Dr. Magnús Árni Skjöld Magnússon, dósent við Háskólann á Bifröst, hefur verið að skoða þau sóknarfæri sem Íslendingar hafa í „geimnum“, sem er í örum vexti sem hátækni atvinnugrein.

Lesa meira
Stoltur handhafi hvatningarverðlauna 13. nóvember 2021

Stoltur handhafi hvatningarverðlauna

Forstöðumaðurinn og Bifrestingurinn Vilhjálmur Magnússon hlaut ásamt Vöruhúsinu á Hornafirði Hvatningarverðlaun íslensku menntaverðlaunanna.

Lesa meira
Fer í rannsóknaleyfi hjá virtum háskóla í Kína 13. nóvember 2021

Fer í rannsóknaleyfi hjá virtum háskóla í Kína

Dr. Francesceo Macheda, dósent við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst, fer á næsta ári í rannskóknaleyfi til hins virta alþjóðlega háskóla í Kína, Beijing Foreign Studies University.

Lesa meira