Fréttir og tilkynningar

Bíður þessi stóll eftir þér? 10. desember 2021

Bíður þessi stóll eftir þér?

Umsóknarfrestur fyrir næstu vorönn hefur verið framlengdur til 13. desember. Þeir, þær eða þau sem eiga eftir að ganga frá umsókn hafa því helgina til að klára málið. Örfá sæti eru enn laus.

Lesa meira
Fjármálakreppa og efnahagsleg sjálfbærni 8. desember 2021

Fjármálakreppa og efnahagsleg sjálfbærni

Ný rannsókn leiðir í ljós að hindranir í pólitískri menningu voru á meðal þess sem dýpkuðu áföll fjármálakreppunnar árið 2008 á Nýfundnalandi og Labrador og á Íslandi. Reiði almennings reyndist einnig hafa áhrif, sérstaklega á Íslandi.

Lesa meira
Háskólinn á Bifröst í samstarf um GAGNÍS 8. desember 2021

Háskólinn á Bifröst í samstarf um GAGNÍS

Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, undirritaði í dag samkomulag við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands um uppbyggingu á GAGNÍS.

Lesa meira
Þú þarft ekki að vera svona mikill aumingi 7. desember 2021

Þú þarft ekki að vera svona mikill aumingi

Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaðurinn góðkunni sem lauk diplómagráðu í skapandi greinum við Háskólann á Bifröst sl. vor, hefur gefið út athyglisverða sjálfshjálparbók fyrir karlmenn.

Lesa meira
Þjóðernispoppúlismi og COVID19 7. desember 2021

Þjóðernispoppúlismi og COVID19

Í nýjustu grein sinni um þjóðernispoppúlisma skoðar Dr. Eírkur Bergmann hvort forsendur standi til þess að COVID19 kreppan hrindi af stað fjórðu bylgjunni af þessari vaxandi stjórnmálahreyfingu um heim allan.

Lesa meira
Frá pallborðsumræðum málþingsins. F.v. Bryndís Hlöðversdóttir, Jóhannes Tómasson, Ragnheiður E. Þorsteinsdóttir, Erna Sigurðardóttir og Unnar Steinn Bjarndal Björnsson, sem stjórnaði jafnframt umræðum. 3. desember 2021

Upptaka af 20 ára afmælismálþingi lagadeildar

Athyglisverðar umræður fóru fram á afmælismálþingi lagadeildar um þróun laganáms hér á landi frá aldamótum. Nálgast má upptöku af málþinginu í heild sinni hér.

Lesa meira
Ráðherra vísinda, iðnaðar og nýsköpunar ávarpar 20 ára afmælismálþing á Bifröst 1. desember 2021

Ráðherra vísinda, iðnaðar og nýsköpunar ávarpar 20 ára afmælismálþing á Bifröst

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ávarpar 20 ára afmælismálþing lagadeildar Háskólans á Bifröst. Málþingið fer fram 3. desember nk. og verður í beinni útsendingu.

Lesa meira
Í tilefni af fullveldisdeginum 1. desember 1. desember 2021

Í tilefni af fullveldisdeginum 1. desember

Fullveldisdegi fagnað. Fv. Stefan Wendt, deildarforseti viðskiptadeildar, Njörður Sigurjónsson, deildarforseti félagsvísindadeildar, forseti, Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor, Elín H. Jónsdóttir, deildarforseti lagadeildar og Egill Örn Rafnsson, formaður nemendafélags Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
Nemendur í skapandi greinum hafa gefið út brakandi ferskt og skemmtilegt jólablað. 30. nóvember 2021

Jólablað skapandi greina

Nemendur í skapandi greinum við Háskólann á Bifröst hafa gefið út veglegt jólablað, sneisafullt af fersku og skemmtilegu efni.

Lesa meira