Fréttir og tilkynningar

Atlas Primer Learning Assistant 7. janúar 2022

Atlas Primer Learning Assistant

Háskólinn á Bifröst býður áhugasömum á kynningu á forritinu Atlas Primer Learning Assistant - frábærri lausn fyrir nemendur sem vilja sveigjanlegt námsumhverfi.

Lesa meira
Bálkakeðjur bæta stöðu hluthafa 6. janúar 2022

Bálkakeðjur bæta stöðu hluthafa

Stafræn tækni getur styrkt stöðu hluthafa, eins og Erna Sigurðardóttir, aðjunkt við lagadeild Háskólans á Bifröst, sýnir fram á í nýrri rannsókn um bálkakeðjur og stjórnarhætti fyrirtækja.

Lesa meira
Eitt vinsælasta námskeiðið 3. janúar 2022

Eitt vinsælasta námskeiðið

Máttur kvenna - rekstur fyrirtækis er öflugt þekkingar- og færninámskeið sérstaklega ætlað konum. Námskeiðið svarar afar vel hörðum kröfum nútíma fyrirtækjarekstrar.

Lesa meira
Árið 2021 gert upp 30. desember 2021

Árið 2021 gert upp

Ársins 2022 verður ekki hvað síst minnst fyrir þá þverpólitísku samstöðu sem myndaðist um Keynesismann, að mati Eiríks Bergmann, prófessors við Háskólann í Bifröst.

Lesa meira
Opnum aftur 3. janúar 20. desember 2021

Opnum aftur 3. janúar

Jólalokun háskólaskrifstofunnar á Bifröst stendur til 3. janúar. Við erum engu að síður á vaktinni og sinnum öllum brýnum erindum sem berast.

Lesa meira
Styrkhafar Rannsóknasjóðs Háskólans á Bifröst 17. desember 2021

Styrkhafar Rannsóknasjóðs Háskólans á Bifröst

Fjórir styrkir voru veittir úr Rannsóknasjóði Háskólans á Bifröst nú í desember. Alls bárust fimm umsóknir til sjóðsins að þessu sinni.

Lesa meira
Sínum augum lítur hver á silfrið 16. desember 2021

Sínum augum lítur hver á silfrið

Hvert skyldi aðdráttarafl fámennra samfélaga vera? Dr. Vífill Karlsson ber ásamt Sigurborgu Kr. Hannesdóttur saman ólík búsetusjónarmið í fámennum og fjölmennari samfélögum í nýútkominni rannsókn.

Lesa meira
Hlustað eftir framtíðinni 14. desember 2021

Hlustað eftir framtíðinni

Í Framtíðartónlist, nýrri grein eftir Njörð Sigurjónsson, prófessor við Háskólann á Bifröst, er líkum leitt að því að heyrnin nýtist einna best til þess að segja fyrir um framtíðina.

Lesa meira
Margrét Vagnsdóttir nýr fjármálastjóri 14. desember 2021

Margrét Vagnsdóttir nýr fjármálastjóri

Margrét Vagnsdóttir hefur verið ráðin fjármála- og rekstrarstjóri við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira