Fréttir og tilkynningar
7. desember 2021
Þú þarft ekki að vera svona mikill aumingi
Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaðurinn góðkunni sem lauk diplómagráðu í skapandi greinum við Háskólann á Bifröst sl. vor, hefur gefið út athyglisverða sjálfshjálparbók fyrir karlmenn.
Lesa meira
7. desember 2021
Þjóðernispoppúlismi og COVID19
Í nýjustu grein sinni um þjóðernispoppúlisma skoðar Dr. Eírkur Bergmann hvort forsendur standi til þess að COVID19 kreppan hrindi af stað fjórðu bylgjunni af þessari vaxandi stjórnmálahreyfingu um heim allan.
Lesa meira
3. desember 2021
Upptaka af 20 ára afmælismálþingi lagadeildar
Athyglisverðar umræður fóru fram á afmælismálþingi lagadeildar um þróun laganáms hér á landi frá aldamótum. Nálgast má upptöku af málþinginu í heild sinni hér.
Lesa meira
1. desember 2021
Ráðherra vísinda, iðnaðar og nýsköpunar ávarpar 20 ára afmælismálþing á Bifröst
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ávarpar 20 ára afmælismálþing lagadeildar Háskólans á Bifröst. Málþingið fer fram 3. desember nk. og verður í beinni útsendingu.
Lesa meira
1. desember 2021
Í tilefni af fullveldisdeginum 1. desember
Fullveldisdegi fagnað. Fv. Stefan Wendt, deildarforseti viðskiptadeildar, Njörður Sigurjónsson, deildarforseti félagsvísindadeildar, forseti, Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor, Elín H. Jónsdóttir, deildarforseti lagadeildar og Egill Örn Rafnsson, formaður nemendafélags Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
30. nóvember 2021
Jólablað skapandi greina
Nemendur í skapandi greinum við Háskólann á Bifröst hafa gefið út veglegt jólablað, sneisafullt af fersku og skemmtilegu efni.
Lesa meira
29. nóvember 2021
Vinnur að samþættingu norrænna viðskipta- og bókhaldsgagna
Hanna Kristín Skaftadóttir, lektor við háskólann á Bifröst, hefur tekið við stöðu akademísks fulltrúa Norðurlandanna í ráðgjafaráði Nordic Smart Government.
Lesa meira
25. nóvember 2021
Varðveisla mikilvægra menningarverðmæta
Hollvinasjóður Bifrastar leitar nú eftir stuðningi velunnara sinna. Brýn verkefni eru framundan við varðveislu upprunalegra skólabygginga á Bifröst.
Lesa meira
25. nóvember 2021
Til hamingju með nýju prófessorsstöðuna
Dr. Vífill Karlsson hlaut nýverið framgang í stöðu prófessors við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst.
Lesa meira