Páskafrí 11. apríl 2022

Páskafrí

Skrifstofa Háskólans á Bifröst er komin í páskafrí frá og með deginum í dag 11. apríl til og með 18. apríl. Háskólinn á Bifröst sendir öllum páskakveðjur með von um góðar stundir.