Fréttir og tilkynningar

Metnaðarfullar aðgerðir eða orðin tóm?
Dr. Njörður Sigurjónsson, rýnir leitina að sælubletti menningarstjórnmálanna, á málþingi sem meistaranám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst og Reykjavíkurborg halda í sameiningu þann 24. mars nk.
Lesa meira
Videófrumkvöðlar og frásagnargleði
Hrafnhildur Gunnarsdóttir fjallar um heimildamyndagerð og vídeólist í beinu streymi frá Bifröst næsta laugardag. Fyrirlesturinn er liður í Samtali um skapandi greinar.
Lesa meira
Hátíðarkvöldverður á Bifröst
Forseti Íslands flytur ávarpið „Bifröst, ættjarðarást og þjóðernishyggja“ á hátíðarkvöldverði grunnnema þann 18. mars nk. Uppistand verður í Vikrafelli að kvöldverði loknum.
Lesa meira
Háskóladagurinn á Akureyri
Allir háskólar landsins kynna námsframboð sitt á einum vettvangi laugardaginn 19. mars nk. kl. 12-15. Kynningin fer fram í húsnæði Háskólans á Akureyri.
Lesa meira
Ísland undirritar yfirlýsingu Bologna samstarfsins
Bologna Follow Up Group, embættismannanefnd Bologna samstarfsins um háskólamál og samevrópska háskólasvæðisins, fordæmir harðlega innrás Rússa í Úkraínu er fordæmd í sameiginlegri yfirlýsingu.
Lesa meira
Forvörslu á Vorgleðinni lokið
Vorgleðin, vegglistaverk eftir Hörð Ágústsson listmálara, skreytir gamla anddyrið í Háskólanum á Bifröst. Þetta einstaka listaverk hefur gengið í endurnýjun lífdaga eftir velheppnaða forvörslu sem Hollvinasjóður Bifrastar hafði millgöngu um að fjármagna.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Eva Benedikts Diaz er nýr umsjónarmaður húsnæðis hjá Háskólanum á Bifröst. Hún tekur við starfinu af Vigni Má Sigurjónssyni.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Guðrún Ólafsdóttir hefur verið ráðin aðalbókari og launafulltrúi við Háskólann á Bifröst. Hún hefur störf þann 10. mars nk.
Lesa meiraÍslenskir háskólar lýsa yfir stuðningi við Úkraníu
Háskólar á Íslandi leggja þunga áherslu á og standa vörð um akademískt frelsi, mannréttindi, lýðræði og tjáningarfrelsi.
Lesa meira