Fréttir og tilkynningar

Leandro Pisano, sýningarstjóri, rithöfundur og sjálfstætt starfandi fræðimaður á mótum lista, hljóðs og tæknimenningar. 4. október 2022

Framtíðir í skapandi höndum

Framtíðir í skapandi höndum, nýrri fyrirlestrarröð á vegum Háskólans á Bifröst, Framtíðarseturs Íslands og Hafnar.haus verður hleypt af stokkunum 10. október nk.

Lesa meira
Rannsóknarsetur skapandi greina í uppsiglingu 3. október 2022

Rannsóknarsetur skapandi greina í uppsiglingu

Anna Hildur Hildibrandsdóttir, fagstjóri skapandi greina, sagði frá stofnun Rannsóknaseturs skapandi greina, í áhugaverðu útvarpsviðtali á Sprengisandi.

Lesa meira
Stjórnun mannauðs er samstarfsverkefni 1. október 2022

Stjórnun mannauðs er samstarfsverkefni

Rannsóknir og þýðing þeirra með hliðsjón af áskorunum mannauðsstjórnunar er meginstefið í áhugaverðu viðtali sem Fréttablaðið birtir í dag við dr. Arneyju Einarsdóttur, dósent.

Lesa meira
Nýjung hjá Nemendafélagi Háskólans á Bifröst 30. september 2022

Nýjung hjá Nemendafélagi Háskólans á Bifröst

Nemendum við Háskólann á Bifröst býðst nú rafrænt afsláttarkort hjá nemendafélagi háskólans. Kortið er rafrænt og veitir ýmis fríðindi.

Lesa meira
Fjölþátta auðkenning öryggisins vegna 28. september 2022

Fjölþátta auðkenning öryggisins vegna

Fjölþátta auðkenning hefur verið tekin upp á Bifröst. Nemendur verða beðnir um að virkja þessa mikilvægu öryggisráðstöfun 30. september til 14. október nk.

Lesa meira
Áhrif skapandi greina á nýsköpun 28. september 2022

Áhrif skapandi greina á nýsköpun

Háskólinn á Bifröst hlaut nýlega 64 milljón króna styrk til IN SITU, verkefnis sem snýr að áhrifum skapandi greina á nýsköpun og dreifbýli.

Lesa meira
Endurmenntun á háskólastigi 28. september 2022

Endurmenntun á háskólastigi

Námskeið til ECTS einingar eru í boði hjá Endurmenntun Háskóla Íslands sem nýta má til frekara háskólanáms, ef og þegar það hentar.

Lesa meira
Aðgerðir gegn kvenhatri á veraldarvefnum 16. september 2022

Aðgerðir gegn kvenhatri á veraldarvefnum

Bjarki Þór Grönfeldt hefur ásamt félögum hlotið rannsóknarstyrk sem miðar að því að draga úr kvenhatri á veraldarvefnum.

Lesa meira
Frá Kafka til söluvöru 13. september 2022

Frá Kafka til söluvöru

Farah Ramzan Golant, forstjóri fyrirtækjasamstarfsins kyu, heldur erindi í boði Háskólans á Bifröst í fyrirlestraröðinni Samtal um skapandi greinar, næstkomandi föstudag, þann 16. september.

Lesa meira