Fréttir og tilkynningar

Metnaðarfullar aðgerðir eða orðin tóm? 17. mars 2022

Metnaðarfullar aðgerðir eða orðin tóm?

Dr. Njörður Sigurjónsson, rýnir leitina að sælubletti menningarstjórnmálanna, á málþingi sem meistaranám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst og Reykjavíkurborg halda í sameiningu þann 24. mars nk.

Lesa meira
Videófrumkvöðlar og frásagnargleði 16. mars 2022

Videófrumkvöðlar og frásagnargleði

Hrafnhildur Gunnarsdóttir fjallar um heimildamyndagerð og vídeólist í beinu streymi frá Bifröst næsta laugardag. Fyrirlesturinn er liður í Samtali um skapandi greinar.

Lesa meira
Hátíðarkvöldverður á Bifröst 15. mars 2022

Hátíðarkvöldverður á Bifröst

Forseti Íslands flytur ávarpið „Bifröst, ættjarðarást og þjóðernishyggja“ á hátíðarkvöldverði grunnnema þann 18. mars nk. Uppistand verður í Vikrafelli að kvöldverði loknum.

Lesa meira
Háskóladagurinn á Akureyri 15. mars 2022

Háskóladagurinn á Akureyri

Allir háskólar landsins kynna námsframboð sitt á einum vettvangi laugardaginn 19. mars nk. kl. 12-15. Kynningin fer fram í húsnæði Háskólans á Akureyri.

Lesa meira
Ísland undirritar yfirlýsingu Bologna samstarfsins 14. mars 2022

Ísland undirritar yfirlýsingu Bologna samstarfsins

Bologna Follow Up Group, embættismannanefnd Bologna samstarfsins um háskólamál og samevrópska háskólasvæðisins, fordæmir harðlega innrás Rússa í Úkraínu er fordæmd í sameiginlegri yfirlýsingu.

Lesa meira
Forvörslu á Vorgleðinni lokið 11. mars 2022

Forvörslu á Vorgleðinni lokið

Vorgleðin, vegglistaverk eftir Hörð Ágústsson listmálara, skreytir gamla anddyrið í Háskólanum á Bifröst. Þetta einstaka listaverk hefur gengið í endurnýjun lífdaga eftir velheppnaða forvörslu sem Hollvinasjóður Bifrastar hafði millgöngu um að fjármagna.

Lesa meira
Velkomin til starfa 10. mars 2022

Velkomin til starfa

Eva Benedikts Diaz er nýr umsjónarmaður húsnæðis hjá Háskólanum á Bifröst. Hún tekur við starfinu af Vigni Má Sigurjónssyni.

Lesa meira
Velkomin til starfa 8. mars 2022

Velkomin til starfa

Guðrún Ólafsdóttir hefur verið ráðin aðalbókari og launafulltrúi við Háskólann á Bifröst. Hún hefur störf þann 10. mars nk.

Lesa meira
Íslenskir háskólar lýsa yfir stuðningi við Úkraníu 1. mars 2022

Íslenskir háskólar lýsa yfir stuðningi við Úkraníu

Háskólar á Íslandi leggja þunga áherslu á og standa vörð um akademískt frelsi, mannréttindi, lýðræði og tjáningarfrelsi.

Lesa meira