Fréttir og tilkynningar

Aðstæður góðar á Bifröst
Aðstæður á Bifröst er taldar henta vel flóttafólkinu sem von er á frá Úkraínu. Bifröst er fysti viðkomustaður fólksins, á meðan verið er að greiða götu þess hér á landi.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Ástdís Pálsdóttir Bang hefur verið ráðin í 50% starf sem sálfræðingur við Háskólann á Bifröst. Nemendum háskólans býðst nú sálfræðiþjónusta þeim að kostnaðarlausu.
Lesa meira
Okkar hlutverk að vera gagnrýnin og spyrja spurninga
Fjallað var um nýja menningarstefnu Reykjavíkurborgar á afar vel sóttu málþingi sem Háskólinn á Bifröst og Reykjavíkurborg gengust fyrir.
Lesa meira
Von á 150 flóttamönnum frá Úkraínu á Bifröst
Háskólinn á Bifröst mun útvega um 150 flóttamönnum frá Úkraínu húsnæði. Leitað er eftir aðstoð almennings vegna undirbúnings fyrir komu þeirra á Bifröst, nú í aprílbyrjun.
Lesa meira
Hátíðarkvöldverður meistaranema
Magnús Scheving verður heiðursgestur kvöldsins, en þessi þekkti Borgnesingur hefur gert garðinn frægan sem m.a. íþróttamaður, rithöfundur, frumkvöðull og framleiðandi. Leynigestur mun einnig koma við sögu kvöldverðarins, sem verður 25. mars nk.
Lesa meira
Norrænir háskólar mættust í Reykjavík í Nordic Case Challenge
Háskólinn á Bifröst tók ásamt átta öðrum norrænum háskólum þátt í Nordic Case Challenge, sem fór nýlega fram í Háskólanum í Reykjavík. Team Bifröst stóð sig frábærlega.
Lesa meira
Glæsilegur hátíðarkvöldverður grunnnema
Hátíðarkvöldverður grunnnema fór fram með pompi og prakt sl. föstudagskvöld. Stjarna kvöldsins og heiðursgestur var forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson.
Lesa meira
Samstarf aukið við Hagstofu Íslands
Nemendur við viðskitpadeild Háskólans á Bifröst býðst nú að vinna að verkefnum í samstarfi Hagstofu Íslands. Var viljayfirlýsing þess efnis undirrituð í gærdag af hálfu beggja aðila.
Lesa meira
Metnaðarfullar aðgerðir eða orðin tóm?
Dr. Njörður Sigurjónsson, rýnir leitina að sælubletti menningarstjórnmálanna, á málþingi sem meistaranám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst og Reykjavíkurborg halda í sameiningu þann 24. mars nk.
Lesa meira