Fréttir og tilkynningar
15. september 2025
Orlofsíbúðir í þéttbýli
Í sumar kom út grein frá Rannsóknasetri í byggða- og sveitarstjórnarmálum í bókinni Rannsóknir í viðskiptafræði V. Hún bar titilinn: Orlofshús í þéttbýli. Höfundar eru Vífill Karlsson, Bjarki Þór Grönfeldt og Stefán Kalmansson.
Lesa meira
11. september 2025
Bifröst býður Michelle Spinei velkomna til starfa
Michelle Spinei hefur gengið til liðs við Háskólann á Bifröst sem OpenEU sérfræðingur í þátttöku og áhrifum (Engagement & Impact Officer). Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til starfa!
Lesa meira
3. september 2025
Frá Bifröst til Þessalóníku
Fræðimenn við Háskólann á Bifröst eru á faraldsfæti eins og endranær. Nýverið sóttu dr. Eiríkur Bergmann og dr. Magnús Árni Skjöld ráðstefnu í tengslum við nýtt, alþjóðlegt COST-verkefni. Verkefnið gengur út á
Lesa meira
29. ágúst 2025
Nýtt háskólanám í stjórnun hafsvæða
Viljayfirlýsing um nýtt stjórnunarnám í hafsvæðastjórnun á háskólastigi var undirrituð í gær um borð í varðskipinu Þór þar sem það liggur í Reykjavíkurhöfn.
Lesa meira
28. ágúst 2025
Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist
Eins og kunnugt er eru fasteignir Háskólans á Bifröst til sölu. Okkur þykir mikilvægt að þar verði byggð upp verðmætaskapandi starfsemi í framtíðinni og svæðið haldi áfram að blómstra.
Lesa meira
25. ágúst 2025
Grein Dr. Petru Baumruk samþykkt til birtingar í International Yearbook of Environmental law
Dr. Petra Baumruk, Dósent við háskólann á Bifröst fékk á dögunum samþykkta grein sem mun birtast í International Yearbook of Environmental law sem Oxford University Press gefur út. Grein Petru fjallar um stöðu Íslands hvað varðar umhverfis og auðlindamál.
Lesa meira
20. ágúst 2025
Deildarforseti til University of California, Berkeley
Í lok síðasta árs hlaut dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, forseti félagsvísindadeildar við Háskólann á Bifröst, hinn virta Fulbright fræðimannsstyrk til rannsóknarstarfa í Bandaríkjunum á skólaárinu 2025-2026.
Lesa meira
20. ágúst 2025
Hnattvæðing og hið borgaralega samfélag
Félagsvísindadeild stefnir að því að bjóða nýtt námskeið í haust, fáist nægur nemendafjöldi. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja tileinka sér þjálfun í gagnrýninni hugsun til að greina og ræða flókin þjóðfélags- og stjórnmálafyrirbæri.
Lesa meira
15. ágúst 2025
Háskólinn á Bifröst settur í morgun frá Siglufirði
Háskólinn á Bifröst var settur í morgun við hátíðlega athöfn í eitt hundraðasta og áttunda sinn, en það gerði Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík rektor frá hinu fallega þorpi Siglufirði.
Lesa meira