Fréttir og tilkynningar

Velkomin á Bifröst 2. apríl 2023

Velkomin á Bifröst

Skráningar fyrir haustönn 2023 eru nú í fullum gangi. Frestur til að skrá sig er til 31. maí nk. Komdu á Bifröst og nýttu kosti þess að vera í sveigjanlegu fjarnámi.

Lesa meira
Menningarmót á Bifröst 31. mars 2023

Menningarmót á Bifröst

Kraftmikil umræða um menningu og skapandi greinar fór fram á Menningarmóti Vesturlands sem fór nýlega fram á Háskólanum á Bifröst.

Lesa meira
Vorið á myndlistarmarkaðnum?   24. mars 2023

Vorið á myndlistarmarkaðnum?

Fjallað verður um íslenska myndlistarmarkaðinn á málstofu um menningarstjórnun sem fram fer á Kjarvalsstöðum 1. apríl nk. í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur.

Lesa meira
Svipmynd af einni af staðlotum síðasta árs. 23. mars 2023

Frábær staðlota framundan

Síðari staðlota meistaranema og háskólagáttar stendur fyrir dyrum um helgina með áhugaverðum fyrirlestrum, hátíðarkvöldverði og ómissandi tengslamyndun.

Lesa meira
Spilling 22. mars 2023

Spilling

Töf á birtingu á viðhlítandi alþjóðasamnina takmarkar að öllum líkindum möguleika ákæruvaldsins í spillingarmálum, að sögn Bjarna Más Magnússonar, lagaprófessors við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Áhugaverðar rannsóknir í lögfræði 22. mars 2023

Áhugaverðar rannsóknir í lögfræði

Loftslagsbreytingar og sjálfbærni í rannsóknum í lögfræði er viðfangsefni málþings sem lagadeild Háskólans á Bifröst heldur 24. mars nk.

Lesa meira
Vel sótt málstofa 22. mars 2023

Vel sótt málstofa

Rætt var um hlutverk mennignarstofnana gagnvart manngerðri vá samtímans á málstofunni Menningarstjórnun og mannaldarsúpa, sem haldin var í gær og var vel sótt.

Lesa meira
Þátttakendur á námskeiðinu á þaksvölum Opna háskólans í Kýpur. Fulltrúar Háskólans á Bifröst voru verkefnastjórarnir Guðrún Olga Árnadóttir, Helena Dögg Haraldsdóttir og Soffía Dagmar Þorleifsdóttir, Helga Guðrún Jónasdóttir, samskiptastjóri, Heiða Vigdís Sigfúsdóttir, alþjóðafulltrúi og Leifur Finnbogason, prófstjóri. 21. mars 2023

Á námskeiði hjá EADTU

Starfsmenn við Háskólann á Bifröst tóku þátt í starfsþróunarnámskeiði sem Opni háskólinn á Kýpur gekkst nýlega fyrir í samstarfi við EADTU, Evrópusamtök fjarkennsluháskóla.

Lesa meira
Menningarstjórnun og mannaldarsúpa 21. mars 2023

Menningarstjórnun og mannaldarsúpa

Hvert er hlutverk menningar og skapandi greina? Er umræðan um mannöldina kominn í einn graut eða eygjum við lausnir? Taktu þátt í áhugaverðri málstofu í menningarstjórnun.

Lesa meira