Fréttir og tilkynningar

Vorið á myndlistarmarkaðnum?
Fjallað verður um íslenska myndlistarmarkaðinn á málstofu um menningarstjórnun sem fram fer á Kjarvalsstöðum 1. apríl nk. í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur.
Lesa meira
Frábær staðlota framundan
Síðari staðlota meistaranema og háskólagáttar stendur fyrir dyrum um helgina með áhugaverðum fyrirlestrum, hátíðarkvöldverði og ómissandi tengslamyndun.
Lesa meira
Spilling
Töf á birtingu á viðhlítandi alþjóðasamnina takmarkar að öllum líkindum möguleika ákæruvaldsins í spillingarmálum, að sögn Bjarna Más Magnússonar, lagaprófessors við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
Áhugaverðar rannsóknir í lögfræði
Loftslagsbreytingar og sjálfbærni í rannsóknum í lögfræði er viðfangsefni málþings sem lagadeild Háskólans á Bifröst heldur 24. mars nk.
Lesa meira
Vel sótt málstofa
Rætt var um hlutverk mennignarstofnana gagnvart manngerðri vá samtímans á málstofunni Menningarstjórnun og mannaldarsúpa, sem haldin var í gær og var vel sótt.
Lesa meiraÁ námskeiði hjá EADTU
Starfsmenn við Háskólann á Bifröst tóku þátt í starfsþróunarnámskeiði sem Opni háskólinn á Kýpur gekkst nýlega fyrir í samstarfi við EADTU, Evrópusamtök fjarkennsluháskóla.
Lesa meira
Menningarstjórnun og mannaldarsúpa
Hvert er hlutverk menningar og skapandi greina? Er umræðan um mannöldina kominn í einn graut eða eygjum við lausnir? Taktu þátt í áhugaverðri málstofu í menningarstjórnun.
Lesa meira
Heimildarmyndir á tímum aktífisma og tæknibyltingar
Sigurjón Sighvatsson ræðir heimildarmyndaformið á tímum aktífisma og tæknibyltingar í Samtali um skapandi greinar.
Lesa meira
Alþjóðasamskipti og þjóðaröryggi
Dr. Bjarni Már Magnússon, prófessor við lagadeild, er á meðal þátttakenda í ráðstefnu þjóðaröryggisráðs um alþjóðasamskipti og þjóðaröryggi í Hörpu þann 22. mars nk.
Lesa meira