Fréttir og tilkynningar

Að veita lífi sínu merkingu
Út er komin bókin “How I Became The Yoga Teacher in Kabul: Or the Four Elements of Living a Purposeful Life Despite Not Knowing What You Want to Become” eftir dr. Magnús Skjöld.
Lesa meira
Örugg framkoma við öll tækifæri
Ný bók, sem miðlar góðum ráðum og aðferðum í samskiptum, eftir Sigríði Arnardóttur, Sirrý, er komin út.
Lesa meiraTaktu þátt
Nýir nemendur eru allir sem einn hvattir til að taka þátt í nýnemadeginum. Þeir sem ekki komast í sykursalinn í Grósku geta tekið þátt á Teams.
Lesa meira
Vantar þig aðstoð?
Þú getur fengið aðstoð á hjalp@bifrost.is eða með því að hringja í síma 433 3000. Öflugar upplýsingaveitur veita jafnframt svör við algengum spurningum.
Lesa meira
Nýir nemendur boðnir velkomnir
Nýnemadagurinn fer að þessu sinni fram í Sykursal Grósku, þann 18. ágúst nk. Dagskráin hefst kl. 17:00.
Lesa meira
Tékkneskir samstarfsaðilar í heimsókn
Tékkneskir samstarfsaðilar viðskiptadeildar Háskólans á Bifröst frá Tækniháskólanum í Brno sóttu Bifröst nýverið heim.
Lesa meira
Geimvísindafólk framtíðarinnar
Vaskur hópur háskólanema á vegum Space Iceland hefur fengið afnot af skrifstofum Háskólans á Bifröst í Borgartúni í sumar.
Lesa meira
Sumarleyfi háskólaskrifstofu
Háskólaskrifstofa er lokuð vegna sumarleyfa 17. júlí til 8. ágúst. Við minnum á nýnemakynninguna 18. ágúst. Haustönn hefst svo þann 21. ágúst.
Lesa meira
Dagur stjórnmálafræðinnar
Bjarki Þór Grönfeldt, lektor og Eiríkur Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst, sögðu frá rannsóknum sínum á Degi stjórnmálafræðinnar.
Lesa meira